6 milljarða minni útflutningur vegna veirunnar

Töluverður samdráttur hefur orðið í útflutningi sjávarafurða vegna faraldursins.
Töluverður samdráttur hefur orðið í útflutningi sjávarafurða vegna faraldursins. mbl.is/Sigurður Bogi

Óhætt er að segja að kórónuveirufaraldurinn hafi haft veruleg áhrif á ýmsar stoðir íslensks efnahagslífs og sýna nýjustu tölur verulegan samdrátt í útflutningi sjávarfurða undanfarnar vikur. Frá viku 13 til viku 17 var útflutningur 6 milljörðum minni en á sama tímabili í fyrra samkvæmt tilraunatölfræði Hagstofu Íslands.

Í fréttabréfi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi er bent á að útflutningur sjávarafurða nam 19 milljörðum króna króna á þessu tímabili en var 25 milljarðar ífyrra. Samdrátturinn er því 26%, hann er 36% sé tekið tillit til gengisáhrifa.

„Líkt og ofangreindar tölur benda til, þá hefur sjávarútvegur ekki farið varhluta af þeim aðstæðum sem upp hafa komið vegna COVID-19. Skipulagið sem sjávarútvegur býr við kemur þó í veg fyrir að verr fari, því það flýtir fyrir aðlögun hans vegna breyttra aðstæðna,“ segir í fréttabréfinu.

Áhrif kórónuveirunnar á útflutning sjávarafurða.
Áhrif kórónuveirunnar á útflutning sjávarafurða. Mynd/Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi

Áhrifin fyrst undir lok mars

Útflutningsverðmæti sjávarafurða á fyrsta ársfjórðungi nam 63 milljörðum króna og er það svipuð verðmæti og á sama tímabili í fyrra, en ef gengisáhrif eru frátalin mælist 4% samdráttur milli ára. „Það er fyrst og fremst samdráttur í útfluttu magni sem skýrir þetta og má að einhverju leyti rekja það til slæms tíðarfars í upphafi árs. Ætla má að áhrifin af COVID-19 séu jafnframt nokkur, en þeirra byrjaði þó ekki að gæta fyrr en langt var liðið á mars.“

Þá hrósa samtökin framtakssemi Hagstofunnar við að koma á útgáfu gagna með örari hætti en hefur verið gert hingað til og er talið að betra sé að fylgjast með áhrifum faraldursins með vikuleg útgáfa talnagagna. „Strax á fimmtudaginn kemur mun Hagstofan birta bráðabirgðatölur um vöruskipti í apríl og hugsanlega tilraunatölfræði fyrir viku 18. Ör birting talna og gagna mun koma sér vel og hjálpa til við að móta viðbrögð við því ástandi sem uppi er.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 501,21 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 371,38 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 197,72 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,97 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.4.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Steinbítur 8.181 kg
Þorskur 404 kg
Skarkoli 88 kg
Ýsa 78 kg
Samtals 8.751 kg
18.4.24 Eyrarröst ÍS 201 Landbeitt lína
Steinbítur 3.179 kg
Þorskur 460 kg
Skarkoli 160 kg
Ýsa 94 kg
Samtals 3.893 kg
18.4.24 Sæli BA 333 Lína
Þorskur 1.581 kg
Ýsa 18 kg
Skarkoli 17 kg
Samtals 1.616 kg
18.4.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Steinbítur 923 kg
Ýsa 369 kg
Þorskur 199 kg
Hlýri 78 kg
Skarkoli 56 kg
Langa 25 kg
Ufsi 18 kg
Samtals 1.668 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 501,21 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 371,38 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 197,72 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,97 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.4.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Steinbítur 8.181 kg
Þorskur 404 kg
Skarkoli 88 kg
Ýsa 78 kg
Samtals 8.751 kg
18.4.24 Eyrarröst ÍS 201 Landbeitt lína
Steinbítur 3.179 kg
Þorskur 460 kg
Skarkoli 160 kg
Ýsa 94 kg
Samtals 3.893 kg
18.4.24 Sæli BA 333 Lína
Þorskur 1.581 kg
Ýsa 18 kg
Skarkoli 17 kg
Samtals 1.616 kg
18.4.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Steinbítur 923 kg
Ýsa 369 kg
Þorskur 199 kg
Hlýri 78 kg
Skarkoli 56 kg
Langa 25 kg
Ufsi 18 kg
Samtals 1.668 kg

Skoða allar landanir »