Skipulagðri leit að sjómanninum hætt

Frá leitinni um helgina.
Frá leitinni um helgina. Ljósmynd/Jón Helgason

Skipulagðri leit að sjó­mann­in­um Axel Jós­efs­syni Zari­oh, sem talið er að fallið hafi fyr­ir borð af fiski­skip­inu Erl­ing KE-140 í Vopnafirði fyrir viku, hefur verið hætt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Austurlandi. 

Umfangsmikil leit hefur verið í firðinum síðustu daga, að laugardeginum undanskildum, en leitin hefur ekki skilað neinum vísbendingum að sögn Kristjáns Ólafs Guðnasonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á Austurlandi. 

Skipulagðri leit að sjó­mann­i, sem talið er að fallið hafi …
Skipulagðri leit að sjó­mann­i, sem talið er að fallið hafi fyr­ir borð af fiski­skip­inu Erl­ing KE-140 í Vopnafirði fyrir viku, hefur verið hætt. Ljósmynd/Jón Helgason

Leit verður haldið áfram af hálfu björgunarsveitarinnar Vopna í Vopnafirði með leit á sjó og í fjöru en dregið úr þunga þeirrar leitar og skipulagi.

Staðan mun endurmetin þegar líður að næstu helgi og ákvörðun þá tekin um framhaldið.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 496,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 362,62 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 196,14 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,97 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Guðrún Petrína HU 107 Grásleppunet
Grásleppa 1.141 kg
Þorskur 83 kg
Samtals 1.224 kg
19.4.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 343 kg
Ýsa 113 kg
Karfi 7 kg
Samtals 463 kg
19.4.24 Sunna Líf GK 61 Grásleppunet
Grásleppa 345 kg
Samtals 345 kg
19.4.24 Sæli BA 333 Lína
Þorskur 769 kg
Ýsa 14 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 785 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 496,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 362,62 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 196,14 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,97 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Guðrún Petrína HU 107 Grásleppunet
Grásleppa 1.141 kg
Þorskur 83 kg
Samtals 1.224 kg
19.4.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 343 kg
Ýsa 113 kg
Karfi 7 kg
Samtals 463 kg
19.4.24 Sunna Líf GK 61 Grásleppunet
Grásleppa 345 kg
Samtals 345 kg
19.4.24 Sæli BA 333 Lína
Þorskur 769 kg
Ýsa 14 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 785 kg

Skoða allar landanir »