Skötuselur nánast horfinn úr Breiðafirði

Skötuselur nánast horfið úr Breiðafirði og Faxaflóa en þar var …
Skötuselur nánast horfið úr Breiðafirði og Faxaflóa en þar var hann algengur á tímabilinu 1999-2012. mbl.is/Alfons Finnsson

Mikil breyting varð á stofnvísitölu lúðu í Faxaflóa og Breiðafirði og hefur hún hækkað ört síðustu ár. Jafnframt mældust vísitölur hrognkelsis og skarkola með þeim hærri frá 1996, „einkum vegna mikils afla í Breiðafirði. Hins vegar hefur skötuselur nánast horfið úr Breiðafirði og Faxaflóa en þar var hann algengur á tímabilinu 1999-2012,“ segir í niðurstöðum úr netaralli Hafrannsóknastofnunar sem birtar voru á föstudag.

Stofnvísitala þorsks er um 6% lægri en síðastliðin þrjú ár, en hún hefur verið há frá árinu 2011 eftir að hafa verið í lágmarki árin 2002-2006. Rekja má lækkun stofnvísitölunnar til að árgangur 2013 (sjö ára) er lítill og minna fékkst af átta ára fiski.“

Stofnvísitala þorsks var lægri í netaralli Hafrannsóknastofnunar nú en síðastliðinn …
Stofnvísitala þorsks var lægri í netaralli Hafrannsóknastofnunar nú en síðastliðinn þrjú ár. mbl.is/​Hari

Fram kemur að stofnvísitala þorsks lækkar á milli ára á flestum svæðum. Stofnvísitalan í Fjörunni við Suðvesturland var óvenju lág í fyrra og hækkar talsvert milli ára, en er lægri en árin þar á undan. „Kanturinn fyrir austan Eyjar sker sig áfram úr og lítið fæst nú af þorski þar. Síðastliðinn áratug hefur vægi hrygningarsvæðanna í Faxaflóa og Breiðafirði í stofnvísitölu hrygningarþorsks aukist, en hækkun hennar frá 2011 má að stórum hluta rekja til þessara svæða.“

Vaxtarhraði eykst

Ástand þorsks er um eða undir meðaltali, samkvæmt niðurstöðunum. Tekið er fram að talsverður breytileiki er á ástandi á milli svæða, aldurs og lengdarflokka. „Verulegar breytingar hafa orðið á vaxtarhraða þorsks á rannsóknartímanum. Vaxtarhraði hefur aukist við vestanvert landið og við Norðurland, en dregið hefur aftur úr honum síðustu ár.“ Þá var vaxtarhraði þorsks við Suðausturland hár í byrjun, fór síðan lækkandi en hefur aukist lítillega aftur.

„Kynþroskahlutfall eftir aldri breytist ekki mikið hjá algengustu aldurshópum milli ára,“ segir í niðurstöðunum og hefur „hlutfall þorskhrygna á kynþroskastigi 2 verið í hærra lagi síðastliðin tvö ár á flestum svæðum sem gæti bent til þess að hrygning hafi verið heldur seinna á ferðinni“.

Þá mældist stofnvísitala ufsa há og hefur það verið tilfellið frá árinu 2016. En hún var samt lægri en í fyrra. „Þá var hún sú hæsta frá árinu 2002 þegar byrjað var að mæla ufsa. Hækkun stofnvísitölu 2019 var vegna mikillar aukningar á ufsa í Fjörunni og á Bankanum, en minni breytingar voru á öðrum svæðum.“ Fram kemur að mest hafi mælst af 7-11 ára ufsa.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 11.6.21 300,10 kr/kg
Þorskur, slægður 11.6.21 357,73 kr/kg
Ýsa, óslægð 11.6.21 451,49 kr/kg
Ýsa, slægð 11.6.21 381,61 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.6.21 103,54 kr/kg
Ufsi, slægður 11.6.21 119,94 kr/kg
Djúpkarfi 11.6.21 161,54 kr/kg
Gullkarfi 11.6.21 217,29 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.6.21 334,00 kr/kg
Blálanga, slægð 11.6.21 91,33 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.6.21 Viðey RE-050 Botnvarpa
Þorskur 99.059 kg
Ufsi 7.100 kg
Gullkarfi 5.011 kg
Samtals 111.170 kg
14.6.21 Eva BA-197 Handfæri
Þorskur 787 kg
Samtals 787 kg
14.6.21 Frár VE-078 Botnvarpa
Þorskur 20.133 kg
Langa 2.173 kg
Ufsi 1.865 kg
Ýsa 1.434 kg
Gullkarfi 586 kg
Þykkvalúra sólkoli 542 kg
Skarkoli 119 kg
Samtals 26.852 kg
14.6.21 Egill ÍS-077 Dragnót
Þorskur 7.438 kg
Steinbítur 7.315 kg
Skarkoli 2.556 kg
Ýsa 283 kg
Lúða 32 kg
Samtals 17.624 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 11.6.21 300,10 kr/kg
Þorskur, slægður 11.6.21 357,73 kr/kg
Ýsa, óslægð 11.6.21 451,49 kr/kg
Ýsa, slægð 11.6.21 381,61 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.6.21 103,54 kr/kg
Ufsi, slægður 11.6.21 119,94 kr/kg
Djúpkarfi 11.6.21 161,54 kr/kg
Gullkarfi 11.6.21 217,29 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.6.21 334,00 kr/kg
Blálanga, slægð 11.6.21 91,33 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.6.21 Viðey RE-050 Botnvarpa
Þorskur 99.059 kg
Ufsi 7.100 kg
Gullkarfi 5.011 kg
Samtals 111.170 kg
14.6.21 Eva BA-197 Handfæri
Þorskur 787 kg
Samtals 787 kg
14.6.21 Frár VE-078 Botnvarpa
Þorskur 20.133 kg
Langa 2.173 kg
Ufsi 1.865 kg
Ýsa 1.434 kg
Gullkarfi 586 kg
Þykkvalúra sólkoli 542 kg
Skarkoli 119 kg
Samtals 26.852 kg
14.6.21 Egill ÍS-077 Dragnót
Þorskur 7.438 kg
Steinbítur 7.315 kg
Skarkoli 2.556 kg
Ýsa 283 kg
Lúða 32 kg
Samtals 17.624 kg

Skoða allar landanir »