Tæplega tvöfalt meiri afli milli ára í júní

Megin uppistaðan í uppsjávaraflanum í júní var kolmuni, en landað …
Megin uppistaðan í uppsjávaraflanum í júní var kolmuni, en landað var um 13,5 þúsund tonnum. Ljósmynd/Börkur Kjartansson

Afli íslenskra fiskiskipa var tæplega 62 þúsund tonn í júní, en það er um tvöfalt meira en í sama mánuði í fyrra þegar aflinn var 31,6 þúsund tonn. Heildaraflinn á síðustu tólf mánuðum er nú um 1.000 þúsund tonn, en var á sama tíma í fyrra 1.080 þúsund tonn. Afli í júní, metinn á föstu verðlagi, var 38,2% meiri en í júní 2019. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar. 

Botnfiskafli jókst í júní um 23%, en þorskafli var um 35 þúsund tonn, eða 6355 tonnum meira en árið áður.

Tæpum 22,3 þúsund tonnum af uppsjávarafla var landað í júní. Megin uppistaða þess afla var kolmunni, um 13,5 þúsund tonn og makríll 7 þúsund tonn. Enginn uppsjávarafli veiddist í júní í fyrra. Einnig varð aukning í flatfiskafla um 54% og í skelfiskafla um 14%.

Heildarafli á 12 mánaða tímabili frá júlí 2019 til júní 2020 var rúmlega 999 þúsund tonn sem er 7% minni afli en á sama tímabili ári fyrr. Er botnfiskaflinn nú 465 þúsund tonn, samanborið við 489 þúsund tonn frá júlí 2018 til júní 2019, en það er 5% minni afli. Uppsjávaraflinn er 504 þúsund tonn, miðað við 554 þúsund tonn tímabilið á undan, eða 9% minni afli.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 12.8.20 380,17 kr/kg
Þorskur, slægður 12.8.20 402,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 12.8.20 360,45 kr/kg
Ýsa, slægð 12.8.20 306,81 kr/kg
Ufsi, óslægður 12.8.20 98,43 kr/kg
Ufsi, slægður 12.8.20 137,02 kr/kg
Djúpkarfi 28.7.20 12,00 kr/kg
Gullkarfi 12.8.20 220,53 kr/kg
Litli karfi 7.7.20 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 12.8.20 287,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

13.8.20 Helga Sigmars NS-006 Handfæri
Þorskur 606 kg
Samtals 606 kg
13.8.20 Sæljómi BA-059 Handfæri
Þorskur 89 kg
Samtals 89 kg
13.8.20 Áki Í Brekku SU-760 Línutrekt
Ýsa 1.988 kg
Steinbítur 1.386 kg
Þorskur 767 kg
Samtals 4.141 kg
13.8.20 Sigrún Hrönn ÞH-036 Handfæri
Þorskur 783 kg
Ufsi 608 kg
Samtals 1.391 kg
13.8.20 Ellen SU-035 Handfæri
Þorskur 743 kg
Ýsa 8 kg
Samtals 751 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 12.8.20 380,17 kr/kg
Þorskur, slægður 12.8.20 402,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 12.8.20 360,45 kr/kg
Ýsa, slægð 12.8.20 306,81 kr/kg
Ufsi, óslægður 12.8.20 98,43 kr/kg
Ufsi, slægður 12.8.20 137,02 kr/kg
Djúpkarfi 28.7.20 12,00 kr/kg
Gullkarfi 12.8.20 220,53 kr/kg
Litli karfi 7.7.20 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 12.8.20 287,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

13.8.20 Helga Sigmars NS-006 Handfæri
Þorskur 606 kg
Samtals 606 kg
13.8.20 Sæljómi BA-059 Handfæri
Þorskur 89 kg
Samtals 89 kg
13.8.20 Áki Í Brekku SU-760 Línutrekt
Ýsa 1.988 kg
Steinbítur 1.386 kg
Þorskur 767 kg
Samtals 4.141 kg
13.8.20 Sigrún Hrönn ÞH-036 Handfæri
Þorskur 783 kg
Ufsi 608 kg
Samtals 1.391 kg
13.8.20 Ellen SU-035 Handfæri
Þorskur 743 kg
Ýsa 8 kg
Samtals 751 kg

Skoða allar landanir »