Góð vika að baki hjá bátum Snæfellinga

Hjörtur Sigurðsson og Ómar Marisson að landa úr Kviku SH. …
Hjörtur Sigurðsson og Ómar Marisson að landa úr Kviku SH. Síðasta vika var góð hjá bátum á Snæfellsnesi. mbl.is/Alfons Finnsson

Síðasta vika var góð hjá þeim bátum sem róa frá höfnum Snæfellsbæjar og hefur veðrið þótt með eindæmum gott til sjósóknar. Þá hefur veiðin gengið vel hjá handfærabátum sem hafa komið með yfir 2 tonn að landi sem þykir mjög gott á þessum árstíma.

Nokkrir dragnóta bátar hafa verið að veiðum við Vestfirði og hefur verið afbragðs veiði, en þeir sem hafa verið við veiðar á heimaslóð hafa upplifað reyting þar. Þó náði Egill SH að koma til hafnar með 12 tonn á sunnudag.

Línubátar hafa fengið ágætis afla og kom meðal annars Sverrir SH með 8 tonn að landi og uppstaða aflans var þorskur en ýsa hefur verið uppistaðan hjá öðrum línubátum.

Tilraunaveiðar með humargildrur á Ingu P SH hafa gengið ágætlega og nam mesti afli 50 kíló.

Klement Sigurðsson skipstóri á Ingu P ánægður með humaraflann.
Klement Sigurðsson skipstóri á Ingu P ánægður með humaraflann. mbl.is/Alfons Finnsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.4.24 478,04 kr/kg
Þorskur, slægður 22.4.24 473,17 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.4.24 198,80 kr/kg
Ýsa, slægð 22.4.24 130,36 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.4.24 194,64 kr/kg
Ufsi, slægður 22.4.24 233,38 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 22.4.24 192,76 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.4.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 5.920 kg
Þorskur 3.967 kg
Skarkoli 603 kg
Hlýri 32 kg
Ýsa 25 kg
Samtals 10.547 kg
22.4.24 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa
Karfi 8.834 kg
Samtals 8.834 kg
22.4.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Þorskur 693 kg
Grásleppa 241 kg
Samtals 934 kg
22.4.24 Daðey GK 777 Lína
Þorskur 5.605 kg
Langa 603 kg
Samtals 6.208 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.4.24 478,04 kr/kg
Þorskur, slægður 22.4.24 473,17 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.4.24 198,80 kr/kg
Ýsa, slægð 22.4.24 130,36 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.4.24 194,64 kr/kg
Ufsi, slægður 22.4.24 233,38 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 22.4.24 192,76 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.4.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 5.920 kg
Þorskur 3.967 kg
Skarkoli 603 kg
Hlýri 32 kg
Ýsa 25 kg
Samtals 10.547 kg
22.4.24 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa
Karfi 8.834 kg
Samtals 8.834 kg
22.4.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Þorskur 693 kg
Grásleppa 241 kg
Samtals 934 kg
22.4.24 Daðey GK 777 Lína
Þorskur 5.605 kg
Langa 603 kg
Samtals 6.208 kg

Skoða allar landanir »