Enginn má fara frá borði

Frystitogarinn Júlíus Geirmundsson ÍS 270 er nú í höfn á …
Frystitogarinn Júlíus Geirmundsson ÍS 270 er nú í höfn á Ísafirði. Morgunblaðið/Halldór Sveinbjörnsson

Frystitogarinn Júlíus Geirmundsson er nú komið til hafnar á Ísafirði, en meirihluti 25 manna áhafnar þess er smitaður af kórónuveirunni. 

Heilbrigðisstarfsfólk fór um borð í skipið og tók sýni úr öllum skipverjum um hádegi í dag. „[Sýnin] verða send suður á eftir og við fáum niðurstöður úr þeim um eða eftir hádegi á morgun,“ segir Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. „Þá erum við betur búin að kortleggja stöðuna.“

Heilbrigðisstarfsfólk undirbýr sýnatöku áhafnar.
Heilbrigðisstarfsfólk undirbýr sýnatöku áhafnar. Morgunblaðið/Halldór Sveinbjörnsson

Ljóst er að um tuttugu manns þurfa að fara í einangrun og nokkrir í sóttkví. Gylfi segir fyrirkomulag einangrunarinnar verða unnið í samráði við áhöfnina og sóttvarnaryfirvöld. „Sumir gætu viljað fara heim til sín ef það er aðstaða til þess, sumir gætu viljað fara í farsóttarhús, annaðhvort á Rauðarárstíg eða þá að við gætum útbúið það hér fyrir vestan, og sumir gætu viljað vera áfram um borð,“ segir Gylfi. „Þeir ráða því frekar mikið sjálfir.“

Áhöfnin er þó enn föst á skipinu, að minnsta kosti til morgundagsins. „Enginn má fara frá borði áður en heilbrigðisyfirvöld hafa leyft það.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 426,04 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,55 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 120,61 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,35 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Elfa HU 191 Grásleppunet
Grásleppa 713 kg
Þorskur 250 kg
Skarkoli 44 kg
Steinbítur 26 kg
Samtals 1.033 kg
25.4.24 Gísli EA 221 Grásleppunet
Grásleppa 2.734 kg
Þorskur 97 kg
Skarkoli 51 kg
Samtals 2.882 kg
25.4.24 Fengsæll HU 56 Grásleppunet
Grásleppa 1.294 kg
Þorskur 141 kg
Skarkoli 24 kg
Rauðmagi 7 kg
Steinbítur 6 kg
Samtals 1.472 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 426,04 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,55 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 120,61 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,35 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Elfa HU 191 Grásleppunet
Grásleppa 713 kg
Þorskur 250 kg
Skarkoli 44 kg
Steinbítur 26 kg
Samtals 1.033 kg
25.4.24 Gísli EA 221 Grásleppunet
Grásleppa 2.734 kg
Þorskur 97 kg
Skarkoli 51 kg
Samtals 2.882 kg
25.4.24 Fengsæll HU 56 Grásleppunet
Grásleppa 1.294 kg
Þorskur 141 kg
Skarkoli 24 kg
Rauðmagi 7 kg
Steinbítur 6 kg
Samtals 1.472 kg

Skoða allar landanir »