Líflegt á Austfjarðamiðum

Fast þeir sækja sjóinn Austanlands.
Fast þeir sækja sjóinn Austanlands.

Líflegt hefur verið á Austfjarðamiðum undanfarið þar sem tugir skipa af ýmsum stærðum og gerðum hafa verið að veiðum. Togarar, línuskip og línubátar hafa verið á þorskveiðum á þessum slóðum og sum þeirra landað aflanum á Austfjarðahöfnum.

Íslensk uppsjávarskip hafa verið á kolmunna og norsk-íslenskri síld. Um helgina fékk Jón Kjartansson SU 800 tonn af síld í tveimur holum og var túrinn 23 tímar höfn í höfn á Eskifirði. Þá hafa Færeyingar verið á síldveiðum fyrir austan.

Hjálmar Sigurjónsson, skipstjóri á togaranum Ljósafelli SU, sagði að nánast eingöngu væri þorsk að fá á miðunum, en þó smávegis af ýsu. „Þeir sem fyrstir hitta í blettina fá þokkalegan fisk, en þetta er fljótt að verða smærra og tregast þegar margir toga á slóðinni,“ segir Hjálmar í um veiðarnar í Morgunblaðinu í dag. „Þorskurinn er fullur af síld, það er að segja þeir sem eru nógu stórir til að geta étið síld.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.3.24 559,44 kr/kg
Þorskur, slægður 18.3.24 503,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.3.24 331,72 kr/kg
Ýsa, slægð 18.3.24 216,50 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.3.24 220,69 kr/kg
Ufsi, slægður 18.3.24 222,80 kr/kg
Gullkarfi 18.3.24 233,55 kr/kg
Litli karfi 18.3.24 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 18.3.24 194,27 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.3.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 10.868 kg
Ýsa 818 kg
Langa 137 kg
Keila 127 kg
Steinbítur 87 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 12.041 kg
18.3.24 Straumey EA 50 Línutrekt
Þorskur 3.803 kg
Ýsa 146 kg
Steinbítur 54 kg
Samtals 4.003 kg
18.3.24 Ás NS 78 Grásleppunet
Grásleppa 2.198 kg
Þorskur 772 kg
Skarkoli 197 kg
Samtals 3.167 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.3.24 559,44 kr/kg
Þorskur, slægður 18.3.24 503,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.3.24 331,72 kr/kg
Ýsa, slægð 18.3.24 216,50 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.3.24 220,69 kr/kg
Ufsi, slægður 18.3.24 222,80 kr/kg
Gullkarfi 18.3.24 233,55 kr/kg
Litli karfi 18.3.24 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 18.3.24 194,27 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.3.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 10.868 kg
Ýsa 818 kg
Langa 137 kg
Keila 127 kg
Steinbítur 87 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 12.041 kg
18.3.24 Straumey EA 50 Línutrekt
Þorskur 3.803 kg
Ýsa 146 kg
Steinbítur 54 kg
Samtals 4.003 kg
18.3.24 Ás NS 78 Grásleppunet
Grásleppa 2.198 kg
Þorskur 772 kg
Skarkoli 197 kg
Samtals 3.167 kg

Skoða allar landanir »