Veiddu kassa sem fór í sjóinn fyrir þremur árum

Það hljóta að þykja góð aflabrögð að geta veitt kassa …
Það hljóta að þykja góð aflabrögð að geta veitt kassa sem varð eftir á strandveiðum fyrir rúmum þremur árum. Ljósmynd/Áhöfnin á Guðmundi Jenssyni

Þeir fiska sem róa er oft sagt, en það er svo sem ekki gefið hvað menn kunna að fá í veiðarfærin. Það voru heldur betur óvæntir endurfundir á dögunum þegar áhöfninni á Guðmundi Jenssyni SH tókst að fá í voðina kassa sem skipstjórinn virðist hafa misst í sjóinn á strandveiðum sumarið 2017.

Fjölbreytt líf var farið að grassera í kassanum.
Fjölbreytt líf var farið að grassera í kassanum. Ljósmynd/Áhöfnin á Guðmundi Jenssyni

„Það var strandveiðisumarið árið 2017 þegar skiptastjóri vor var að kippa í Breiðafirðinum fallega á 28 mílunum þegar hann missti þennan fallega kassa í sjóinn. Líklegast heyrt af einhverju mokfiskeríi vestar og verið að drífa sig svona allsvakalega að hann gleymdi að taka kassann inn!“ segir í færslu á Facebook-síðu áhafnarinnar á miðvikudag.

„Það er svo núna rétt í þessu sem að hann veiðir hann í voðina á Snaganum svokölluðum, þremur árum seinna.“

Guðmundur Jensson SH 717.
Guðmundur Jensson SH 717. Alfons Finnsson

Það var strandveiðisumarið árið 2017 þegar skiptastjóri vor var að kippa í Breiðafirðinum fallega á 28 mílunum þegar...

Posted by Guðmundur Jensson SH on Wednesday, 11 November 2020
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 501,21 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 371,38 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 197,72 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,97 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.4.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Steinbítur 8.181 kg
Þorskur 404 kg
Skarkoli 88 kg
Ýsa 78 kg
Samtals 8.751 kg
18.4.24 Eyrarröst ÍS 201 Landbeitt lína
Steinbítur 3.179 kg
Þorskur 460 kg
Skarkoli 160 kg
Ýsa 94 kg
Samtals 3.893 kg
18.4.24 Sæli BA 333 Lína
Þorskur 1.581 kg
Ýsa 18 kg
Skarkoli 17 kg
Samtals 1.616 kg
18.4.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Steinbítur 923 kg
Ýsa 369 kg
Þorskur 199 kg
Hlýri 78 kg
Skarkoli 56 kg
Langa 25 kg
Ufsi 18 kg
Samtals 1.668 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 501,21 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 371,38 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 197,72 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,97 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.4.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Steinbítur 8.181 kg
Þorskur 404 kg
Skarkoli 88 kg
Ýsa 78 kg
Samtals 8.751 kg
18.4.24 Eyrarröst ÍS 201 Landbeitt lína
Steinbítur 3.179 kg
Þorskur 460 kg
Skarkoli 160 kg
Ýsa 94 kg
Samtals 3.893 kg
18.4.24 Sæli BA 333 Lína
Þorskur 1.581 kg
Ýsa 18 kg
Skarkoli 17 kg
Samtals 1.616 kg
18.4.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Steinbítur 923 kg
Ýsa 369 kg
Þorskur 199 kg
Hlýri 78 kg
Skarkoli 56 kg
Langa 25 kg
Ufsi 18 kg
Samtals 1.668 kg

Skoða allar landanir »