Tvisvar bjargað og einn fótbrotinn á skömmum tíma

Gisli Súrsson GK 8 og björgunarskipið Hafbjörg NK við bryggju …
Gisli Súrsson GK 8 og björgunarskipið Hafbjörg NK við bryggju í gærkvöldi. Það hafa verið iðburðarríkir dagar að undanförnu. Ljósmynd/Guðlaugur Björn Birgisson

Það hefur gengið á ýmsu hjá áhöfninni á Gísla Súrssyni GK 8 síðustu daga. Hófst havaríið þegar þeir fengu í skrúfuna og var Gísli Súrsson þá dreginn til hafnar af Vésteini GK 88. Þá héldu hrakfarirnar áfram með því að einn skipverji fótbrotnaði.

Í gærkvöldi varð síðan báturinn vélarvana og töldu skipverjar að skrúfan væri jafnvel horfin af bátnum. Haft var samband við viðbragðsaðila og kom björgunarskipið Hafbjörg áhöfninni til aðstoðar.

Á leið til hafnar.
Á leið til hafnar. Ljósmynd/Guðlaugur Björn Birgisson
Ljósmynd/Guðlaugur Björn Birgisson
mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 9.9.20 961,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 30.11.20 455,87 kr/kg
Þorskur, slægður 30.11.20 366,91 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.11.20 330,29 kr/kg
Ýsa, slægð 30.11.20 324,30 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.11.20 154,90 kr/kg
Ufsi, slægður 30.11.20 179,91 kr/kg
Djúpkarfi 10.11.20 209,00 kr/kg
Gullkarfi 30.11.20 251,34 kr/kg
Litli karfi 27.10.20 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

30.11.20 Dögg SU-118 Lína
Þorskur 4.331 kg
Ýsa 2.572 kg
Keila 62 kg
Skötuselur 6 kg
Samtals 6.971 kg
30.11.20 Finnur EA-245 Þorskfisknet
Þorskur 236 kg
Skarkoli 27 kg
Samtals 263 kg
30.11.20 Fjóla SH-007 Plógur
Pílormur 1.366 kg
Hörpudiskur 50 kg
Samtals 1.416 kg
30.11.20 Áskell ÞH-048 Botnvarpa
Þorskur 24.594 kg
Samtals 24.594 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 9.9.20 961,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 30.11.20 455,87 kr/kg
Þorskur, slægður 30.11.20 366,91 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.11.20 330,29 kr/kg
Ýsa, slægð 30.11.20 324,30 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.11.20 154,90 kr/kg
Ufsi, slægður 30.11.20 179,91 kr/kg
Djúpkarfi 10.11.20 209,00 kr/kg
Gullkarfi 30.11.20 251,34 kr/kg
Litli karfi 27.10.20 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

30.11.20 Dögg SU-118 Lína
Þorskur 4.331 kg
Ýsa 2.572 kg
Keila 62 kg
Skötuselur 6 kg
Samtals 6.971 kg
30.11.20 Finnur EA-245 Þorskfisknet
Þorskur 236 kg
Skarkoli 27 kg
Samtals 263 kg
30.11.20 Fjóla SH-007 Plógur
Pílormur 1.366 kg
Hörpudiskur 50 kg
Samtals 1.416 kg
30.11.20 Áskell ÞH-048 Botnvarpa
Þorskur 24.594 kg
Samtals 24.594 kg

Skoða allar landanir »