Gleðilegir endurfundir í Sundahöfn við komu Brúarfoss

Það var mikil gleði á bryggjunni í Sundahöfn þegar skipverjar …
Það var mikil gleði á bryggjunni í Sundahöfn þegar skipverjar á Brúarfossi komu heim eftir 44 daga siglingu frá Kína. mbl.is/Kristinn Magnússon

Það var tilfinningaþrungin stund á hafnarbakkanum í Sundahöfn í Reykjavík í gærkvöldi er Brúarfoss, nýsmíði Eimskips, kom í fyrsta sinn til hafnar á Íslandi. Skipið lagði frá bryggju í Guangzhou í Kína þann 13. október og hefur áhöfnin því verið 44 daga á leiðinni.

Vegna leiðindaveðurs í gærkvöldi var ekki haldin hefðbundin athöfn við komuna og vegna sóttvarnareglna gátu fjölskyldur ekki staðið á hafnarbakkanum til að fagna heimkomu ástvina sinna, heldur þurfti aðstandendur að bíða aðskildir í bílum sínum.

Vegna sóttvarnaaðgerða þurftu ástvinir áhafnarinnar að bíða í bílunum sínum …
Vegna sóttvarnaaðgerða þurftu ástvinir áhafnarinnar að bíða í bílunum sínum á hafnarbakkanum. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon

Þrátt fyrir þessar heldur óvenjulegu aðstæður var auðsjáanleg gleði á bryggjunni enda fékk áhöfnin að heilsa sínu fólki þar sem hún var ekki í sóttkví, andstætt því þegar nýr Dettifoss kom til landsins í júlí.

Brúarfoss stoppar stutt og mun bráðlega halda til Nuuk á Grænlandi.

Karl Guðmundsson skipstjóri var glaður að sjá.
Karl Guðmundsson skipstjóri var glaður að sjá. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
Kátir voru karlar.
Kátir voru karlar. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon






mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,81 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 192,14 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,46 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,35 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 1.264 kg
Þorskur 164 kg
Skarkoli 115 kg
Rauðmagi 20 kg
Samtals 1.563 kg
25.4.24 Loftur HU 717 Handfæri
Þorskur 408 kg
Karfi 74 kg
Ufsi 35 kg
Samtals 517 kg
25.4.24 Von HU 170 Grásleppunet
Grásleppa 1.092 kg
Skarkoli 590 kg
Þorskur 502 kg
Ýsa 97 kg
Steinbítur 6 kg
Sandkoli 3 kg
Samtals 2.290 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,81 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 192,14 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,46 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,35 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 1.264 kg
Þorskur 164 kg
Skarkoli 115 kg
Rauðmagi 20 kg
Samtals 1.563 kg
25.4.24 Loftur HU 717 Handfæri
Þorskur 408 kg
Karfi 74 kg
Ufsi 35 kg
Samtals 517 kg
25.4.24 Von HU 170 Grásleppunet
Grásleppa 1.092 kg
Skarkoli 590 kg
Þorskur 502 kg
Ýsa 97 kg
Steinbítur 6 kg
Sandkoli 3 kg
Samtals 2.290 kg

Skoða allar landanir »