Á kolmunnaveiðum vestur af Færeyjum

Víkingur AK er eitt þeirra níu skipa sem nú eru …
Víkingur AK er eitt þeirra níu skipa sem nú eru á kolmunnamiðunum við Færeyjar. Kolmunnaafli ársins nálgast nú 200 þúsund tonn. mbl.is/Börkur

Níu íslensk uppsjávarskip voru í gær á kolmunnaveiðum vestur af Færeyjum; Venus NS, Víkingur AK, Aðalsteinn Jónsson SU, Guðrún Þorkelsdóttir SU, Jón Kjartansson SU, Bjarni Ólafsson AK, Ísleifur VE, Börkur NK og Beitir NK. Þá voru Heimaey VE og Huginn VE á leið á miðin.

Samkvæmt upplýsingum frá Ingimundi Ingimundarsyni, útgerðarstjóra uppsjávarskipa hjá Brimi hf., hefur verið heldur rólegt á miðunum síðustu daga. Í gærmorgun fékk Venus þó um 360 tonn eftir að hafa togað í hátt í sólarhring og var kominn með um 2.200 tonn. Ráðgert var að skipið héldi heimleiðis til Vopnafjarðar í dag eftir eitt hol til viðbótar. Veður hefur verið sæmilegt á miðunum síðustu daga.

Aðeins 47 þúsund tonn eftir af kvótanum

Kolmunnaafli ársins nálgast nú 200 þúsund tonn, samkvæmt yfirliti um afla úr deilistofnun á heimasíðu Fiskistofu, en alls er kvótinn 247 þúsund tonn. Af þessum afla hafa rúmlega 11 þúsund tonn verið veidd innan íslensku lögsögunnar, yfir 140 þúsund tonn við Færeyjar og yfir 44 þúsund tonn á alþjóðlegu hafsvæði vestur af Írlandi. Mestur afli í einum mánuði var í maí þegar tæplega 80 þúsund tonn veiddust við Færeyjar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.4.24 477,85 kr/kg
Þorskur, slægður 17.4.24 568,87 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.4.24 324,35 kr/kg
Ýsa, slægð 17.4.24 266,28 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.4.24 217,36 kr/kg
Ufsi, slægður 17.4.24 257,51 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 17.4.24 163,22 kr/kg
Litli karfi 16.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.4.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Ýsa 10.061 kg
Karfi 5.572 kg
Langa 958 kg
Samtals 16.591 kg
17.4.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Ýsa 1.544 kg
Steinbítur 551 kg
Þorskur 240 kg
Hlýri 99 kg
Skarkoli 96 kg
Langa 10 kg
Keila 6 kg
Karfi 2 kg
Samtals 2.548 kg
17.4.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 1.222 kg
Þorskur 808 kg
Steinbítur 36 kg
Samtals 2.066 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.4.24 477,85 kr/kg
Þorskur, slægður 17.4.24 568,87 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.4.24 324,35 kr/kg
Ýsa, slægð 17.4.24 266,28 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.4.24 217,36 kr/kg
Ufsi, slægður 17.4.24 257,51 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 17.4.24 163,22 kr/kg
Litli karfi 16.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.4.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Ýsa 10.061 kg
Karfi 5.572 kg
Langa 958 kg
Samtals 16.591 kg
17.4.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Ýsa 1.544 kg
Steinbítur 551 kg
Þorskur 240 kg
Hlýri 99 kg
Skarkoli 96 kg
Langa 10 kg
Keila 6 kg
Karfi 2 kg
Samtals 2.548 kg
17.4.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 1.222 kg
Þorskur 808 kg
Steinbítur 36 kg
Samtals 2.066 kg

Skoða allar landanir »