Fiskeldi hefur stutt við gengi krónu í haust

Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir uppgang í fiskeldi hafi …
Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir uppgang í fiskeldi hafi átt þátt í því að koma í veg fyrir frekari halla í utanríkisviðskiptum þrátt fyrir að útflutningstekjurnar hafi orðið fyrir töluverðu höggi. Ljósmynd/Íslandsbanki

„Fiskeldið hefur bjargað heildartekjum sjávarútvegsins. Þróunin hefur verið mótdræg í sumum sjávarafurðum og verðið gefið eftir en aðrar hafa haldið sér í verði. Selt magn dróst saman en nú eru markaðir með sjávarafurðir að jafna sig aftur. Það ásamt veikari krónu vegur upp verðlækkun í sumum afurðum,“ segir Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, um gengisþróunina í Viðskiptamogganum í dag.

Niðurstaðan sé að útflutningsverðmæti sjávarafurða sé nánast jafn mikið fyrstu níu mánuði ársins og sama tímabil í fyrra.

Þá sýna nýjar tölur um viðskiptajöfnuð tiltölulega hóflegan halla á vöru- og þjónustuviðskiptum og nær engan viðskiptahalla þegar búið er að taka aðra þætti með í reikninginn. Það hafi orðið greinilegur samdráttur í vöru- og þjónustuinnflutningi.

„Það er í raun með nokkrum ólíkindum, í ljósi þess hvað höggið á útflutningstekjurnar er mikið, að ekki skuli vera meiri halli á utanríkisviðskiptunum,“ segir Jón Bjarki. Uppgangur í fiskeldi eigi þar hlut að máli.

Rætt er við Jón Bjarka og Gústaf Steingrímsson, hagfræðing í Hagfræðideild Landsbankans, um gengi krónunnar og áhrif þess í Viðskiptamogganum sem fylgir Morgunblaðinu í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,69 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 213,60 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,00 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 228,36 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Ver AK 38 Grásleppunet
Grásleppa 934 kg
Samtals 934 kg
24.4.24 Öðlingur SU 19 Línutrekt
Þorskur 12.806 kg
Ýsa 1.274 kg
Steinbítur 114 kg
Ufsi 47 kg
Keila 13 kg
Karfi 2 kg
Samtals 14.256 kg
24.4.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.701 kg
Ýsa 13 kg
Keila 3 kg
Samtals 1.717 kg
24.4.24 Straumey EA 50 Línutrekt
Þorskur 2.661 kg
Karfi 15 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 2.681 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,69 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 213,60 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,00 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 228,36 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Ver AK 38 Grásleppunet
Grásleppa 934 kg
Samtals 934 kg
24.4.24 Öðlingur SU 19 Línutrekt
Þorskur 12.806 kg
Ýsa 1.274 kg
Steinbítur 114 kg
Ufsi 47 kg
Keila 13 kg
Karfi 2 kg
Samtals 14.256 kg
24.4.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.701 kg
Ýsa 13 kg
Keila 3 kg
Samtals 1.717 kg
24.4.24 Straumey EA 50 Línutrekt
Þorskur 2.661 kg
Karfi 15 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 2.681 kg

Skoða allar landanir »