Engin smit um borð í Baldvini Njálssyni

Togarinn Baldvin Njálsson í Hafnarfjarðarhöfn í dag.
Togarinn Baldvin Njálsson í Hafnarfjarðarhöfn í dag. mbl.is/Árni Sæberg

Covid-sýnataka skipverja á frystitogaranum Baldvini Njálssyni GK 400 leiddi í ljós að hann var ekki smitaður. Togarinn er því farinn aftur af stað. Þetta staðfestir Þorsteinn Eyjólfsson, skipstjóri togarans í samtali við mbl.is.

RÚV greindi fyrst frá málinu.

Einn skipverja fór að sýna einkenni á þriðjudagskvöld. Þá var togarinn staddur í Ísafjarðardjúpi og var þá tekin ákvörðun, í samráði við Landhelgisgæsluna, um að sigla til Hafnarfjarðar. Þar fór skipverjinn í sýnatöku í dag og fékkst niðurstaða úr skimun nú um hádegisleytið. 

Allir skipverjar höfðu farið í sýnatöku á sunnudag áður en haldið var af stað á mánudag.

Þorsteinn segir aðspurður að þrátt fyrir að ekkert smit hafi greinst hafi verið gott að þeir gripu til varúðarráðstafana. „Manni ber bara skylda til þess í þessu ástandi.“

Slæmt veður var í Ísafjarðardjúpi þegar Baldvin Njálsson og áhöfnin voru staddir þar. 

„Það var kannski lán í óláni að það var ekkert hægt að vera á veiðum,“ segir Þorsteinn.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.24 456,31 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.24 532,04 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.24 237,18 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.24 143,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.24 177,69 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 177,61 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.4.24 Silfurborg SU 22 Dragnót
Steinbítur 3.980 kg
Skarkoli 1.183 kg
Þorskur 328 kg
Sandkoli 195 kg
Ýsa 82 kg
Samtals 5.768 kg
23.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 2.549 kg
Steinbítur 321 kg
Keila 115 kg
Ýsa 98 kg
Ufsi 19 kg
Karfi 17 kg
Langa 7 kg
Samtals 3.126 kg
23.4.24 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót
Steinbítur 1.270 kg
Samtals 1.270 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.24 456,31 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.24 532,04 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.24 237,18 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.24 143,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.24 177,69 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 177,61 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.4.24 Silfurborg SU 22 Dragnót
Steinbítur 3.980 kg
Skarkoli 1.183 kg
Þorskur 328 kg
Sandkoli 195 kg
Ýsa 82 kg
Samtals 5.768 kg
23.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 2.549 kg
Steinbítur 321 kg
Keila 115 kg
Ýsa 98 kg
Ufsi 19 kg
Karfi 17 kg
Langa 7 kg
Samtals 3.126 kg
23.4.24 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót
Steinbítur 1.270 kg
Samtals 1.270 kg

Skoða allar landanir »