Vilja ná heildarmynd af göngunni

Grænlenska skipið Ilvid hefur legið við bryggju í Reykjavíksíðustu vikur, …
Grænlenska skipið Ilvid hefur legið við bryggju í Reykjavíksíðustu vikur, en heldur um helgina til loðnuleitar fyrir norðan land. mbl.is/Kristinn Magnússon

Unnið var að því á Hafrannsóknastofnun í gær að skipuleggja loðnuleiðangur fjögurra veiðiskipa, en farið verður af stað um helgina og er ráðgert að verða við mælingar í allt að sex daga.

Birkir Bárðarson, leiðangursstjóri, sagði að endanlegt skipulag væri á teikniborðinu með tilliti til skipakosts, veðurs, hafíss og dreifingar loðnunnar samkvæmt upplýsingum úr yfirferð Polar Amaroq úti fyrir Norðurlandi í síðustu viku. Þrír starfsmenn Hafró verða um borð í hverju skipi og manna þeir bergmálsvakt og sýnavinnslu, að því er fram kemur í umfjöllun um loðnuleitina í  Morgunblaðinu í dag.

Birkir segir að með fjórum skipum sé vonast til að góð heildarmynd náist af göngum loðnunnar fyrir Norðurlandi og því magni sem er á ferðinni. Hann segir að leiðangurinn nú sé sambærilegur við hefðbundinn leiðangur í janúar og febrúar og reynt verði að ná utan um svæðið á sem stystum tíma. Hugsanlega verði byrjað að leita og mæla á báðum endum, þ.e. úti fyrir Vestfjörðum og norður af Langanesi, en hvert skip fær úthlutaðar leiðarlínur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,69 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 213,60 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,00 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 228,36 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 16.635 kg
Ýsa 451 kg
Steinbítur 211 kg
Ufsi 34 kg
Hlýri 26 kg
Keila 14 kg
Karfi 4 kg
Langa 3 kg
Samtals 17.378 kg
24.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.843 kg
Steinbítur 344 kg
Keila 55 kg
Ýsa 54 kg
Ufsi 35 kg
Karfi 16 kg
Hlýri 4 kg
Langa 2 kg
Samtals 2.353 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,69 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 213,60 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,00 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 228,36 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 16.635 kg
Ýsa 451 kg
Steinbítur 211 kg
Ufsi 34 kg
Hlýri 26 kg
Keila 14 kg
Karfi 4 kg
Langa 3 kg
Samtals 17.378 kg
24.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.843 kg
Steinbítur 344 kg
Keila 55 kg
Ýsa 54 kg
Ufsi 35 kg
Karfi 16 kg
Hlýri 4 kg
Langa 2 kg
Samtals 2.353 kg

Skoða allar landanir »