Aflamet hjá línubátnum Kristni HU

Kátir voru karlar enda átti áhöfnin á Kristni HU frábæran …
Kátir voru karlar enda átti áhöfnin á Kristni HU frábæran mánuð í desember. Fv. Þorsteinn Bárðarson, Bárður Jóhönnuson (sem er skipstjóri á móti Þorsteini), Aron Jóhannes Leví Kristjánsson, Benedikt Björn Ríkharðsson, Svavar Kristmundsson og Hafsteinn Ingi Viðarsson. mbl.is/Alfons Finnsson

Línubáturinn Kristinn HU, sem er gerður út frá Skagaströnd og Ólafsvík, gerði það gott í desember og kom með 288 tonn að landi og aflaverðmætið var 109 milljónir króna.

Þorsteinn Bárðarson, annar tveggja skipstjóra Kristins og útgerðarmaður, segir þetta metmánuð í sögu útgerðarinnar sem var stofnuð árið 1997. Aldrei áður hafi Kristinn landað jafn miklum afla, að sögn Þorsteins. Á síðasta ári nam heildaraflinn 1.769 tonnum og aflaverðmætið 556 milljónir.

Það sem gerði þetta háa aflaverðmæti í desember mögulegt var erfitt tíðarfar og skortur á fiski á mörkuðum. Fiskverð var þar af leiðandi mjög gott, en allur afli úr Kristni fer á fiskmarkað Snæfellsbæjar.

Starfsfólkinu að þakka

„Við gátum verið í skjóli af landi í norðanáttunum sem var ríkjandi vindátt nánast allan mánuðinn sunnan við jökul þar sem veiði var góð og við lönduðum á Arnarstapa. Stærsta löndunin var 18,5 tonn hjá okkur,“ segir Þorsteinn og nam meðalverð 378 krónum í desember.

Þá telur hann að hægt hafi verið að ná þessum árangri vegna alls þess góða og dugmikla starfsfólks sem stendur að baki útgerðinni. „Fólkið í beitningunni, pabbi á balabílnum og að sjálfsögðu sjómennirnir sem eru hörkudrengir. Öll þessi heild hefur verið tilbúin að leggja meira á sig en hægt er að ætlast til, og það ber að þakka fyrir.“

Kristinn HU að koma að landi í norðanbrælu.
Kristinn HU að koma að landi í norðanbrælu. mbl.is/Alfons Finnsson
mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.1.21 476,72 kr/kg
Þorskur, slægður 26.1.21 452,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.1.21 535,06 kr/kg
Ýsa, slægð 26.1.21 395,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.1.21 165,39 kr/kg
Ufsi, slægður 26.1.21 171,93 kr/kg
Djúpkarfi 19.1.21 125,00 kr/kg
Gullkarfi 26.1.21 195,20 kr/kg
Litli karfi 8.1.21 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 26.1.21 175,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.1.21 Hafrafell SU-065 Lína
Keila 60 kg
Steinbítur 33 kg
Gullkarfi 11 kg
Langa 10 kg
Hlýri 4 kg
Samtals 118 kg
26.1.21 Áki Í Brekku SU-760 Línutrekt
Þorskur 3.692 kg
Ýsa 1.051 kg
Keila 280 kg
Steinbítur 154 kg
Langa 93 kg
Skata 26 kg
Ufsi 16 kg
Samtals 5.312 kg
26.1.21 Dögg SU-118 Lína
Þorskur 7.082 kg
Ýsa 1.605 kg
Keila 109 kg
Langa 83 kg
Ufsi 34 kg
Hlýri 7 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 8.924 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.1.21 476,72 kr/kg
Þorskur, slægður 26.1.21 452,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.1.21 535,06 kr/kg
Ýsa, slægð 26.1.21 395,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.1.21 165,39 kr/kg
Ufsi, slægður 26.1.21 171,93 kr/kg
Djúpkarfi 19.1.21 125,00 kr/kg
Gullkarfi 26.1.21 195,20 kr/kg
Litli karfi 8.1.21 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 26.1.21 175,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.1.21 Hafrafell SU-065 Lína
Keila 60 kg
Steinbítur 33 kg
Gullkarfi 11 kg
Langa 10 kg
Hlýri 4 kg
Samtals 118 kg
26.1.21 Áki Í Brekku SU-760 Línutrekt
Þorskur 3.692 kg
Ýsa 1.051 kg
Keila 280 kg
Steinbítur 154 kg
Langa 93 kg
Skata 26 kg
Ufsi 16 kg
Samtals 5.312 kg
26.1.21 Dögg SU-118 Lína
Þorskur 7.082 kg
Ýsa 1.605 kg
Keila 109 kg
Langa 83 kg
Ufsi 34 kg
Hlýri 7 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 8.924 kg

Skoða allar landanir »