Verð á laxi í örum vexti

Verð á eldislaxi hefur tekið að hækka á ný í …
Verð á eldislaxi hefur tekið að hækka á ný í kjölfar mikillar lækkunar. mbl.is/Helgi Bjarnason

Þróun meðalverðs á laxi á markaði snérist hratt á lokadögum síðasta árs úr löngu lækkunarskeiði í öra hækkun. Samkvæmt laxvísitölu Nasdaq hækkaði meðalverð í síðustu viku um tæp 11% og stendur nú í 51,49 norskum krónum á kíló jafnvirði 776 íslenskra króna.

Þá hækkaði meðalverð um 25,6% á síðustu fjórum vikum 2020, en hækkunin var 18,6% ef litið er til síðustu tólf vikna ársins.

Ef aðeins er litið til lax í hefðbundinni sláturstærð, þrjú til sex kíló, hækkaði meðalverð í síðustu viku einnig um tæp 11%. Nam hækkun síðustu fjögurra vikna 25,71% og 17,6% síðustu tólf vikna ársins 2020. Meðalverð á laxi í sláturstærð var við lok síðustu viku 51,84 norskar krónur, jafnvirði 781 íslenskra króna.

Þróun meðalverðs á laxi eftir vikum.
Þróun meðalverðs á laxi eftir vikum. Skjáskot/Nasdaq

Meðalverð sveiflaðist mikið í fyrra. Hófst það með því að verð tók að lækka mikið í byrjun árs þegar gripið var til aðgerða um heim allan til að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar. Hækkaði verð á ný með vorinu er takmörkunum var aflétt víða en hrundi síðan aftur er önnur bylgja faraldursins skall á.

Almennt hefur verð hækkað nokkuð í desember en verð var mun hærra síðustu viku desember 2019 en 2020.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.1.21 306,58 kr/kg
Þorskur, slægður 18.1.21 279,43 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.1.21 292,46 kr/kg
Ýsa, slægð 18.1.21 258,45 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.1.21 129,71 kr/kg
Ufsi, slægður 18.1.21 142,38 kr/kg
Djúpkarfi 4.1.21 0,00 kr/kg
Gullkarfi 18.1.21 158,62 kr/kg
Litli karfi 8.1.21 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.1.21 246,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.1.21 Daðey GK-777 Lína
Þorskur 3.495 kg
Ýsa 2.400 kg
Samtals 5.895 kg
18.1.21 Sævík GK-757 Lína
Þorskur 8.686 kg
Ýsa 279 kg
Samtals 8.965 kg
18.1.21 Auður Vésteins SU-088 Lína
Ýsa 1.503 kg
Langa 83 kg
Ufsi 77 kg
Keila 74 kg
Steinbítur 73 kg
Þorskur 56 kg
Samtals 1.866 kg
18.1.21 Vésteinn GK-088 Lína
Ýsa 1.100 kg
Steinbítur 331 kg
Þorskur 60 kg
Keila 18 kg
Samtals 1.509 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.1.21 306,58 kr/kg
Þorskur, slægður 18.1.21 279,43 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.1.21 292,46 kr/kg
Ýsa, slægð 18.1.21 258,45 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.1.21 129,71 kr/kg
Ufsi, slægður 18.1.21 142,38 kr/kg
Djúpkarfi 4.1.21 0,00 kr/kg
Gullkarfi 18.1.21 158,62 kr/kg
Litli karfi 8.1.21 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.1.21 246,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.1.21 Daðey GK-777 Lína
Þorskur 3.495 kg
Ýsa 2.400 kg
Samtals 5.895 kg
18.1.21 Sævík GK-757 Lína
Þorskur 8.686 kg
Ýsa 279 kg
Samtals 8.965 kg
18.1.21 Auður Vésteins SU-088 Lína
Ýsa 1.503 kg
Langa 83 kg
Ufsi 77 kg
Keila 74 kg
Steinbítur 73 kg
Þorskur 56 kg
Samtals 1.866 kg
18.1.21 Vésteinn GK-088 Lína
Ýsa 1.100 kg
Steinbítur 331 kg
Þorskur 60 kg
Keila 18 kg
Samtals 1.509 kg

Skoða allar landanir »