Engin olía lekið úr prammanum

Fóðurpramminn sekkur.
Fóðurpramminn sekkur. Ljósmynd/Landhelgisgæslan

Olía hefur ekki tekið að leka úr fóðurpramma Laxa fisk­eld­is ehf. sem sökk í Reyðarfjörð í hvassviðri um helg­ina. Um borð eru um tíu þúsund lítr­ar af olíu.

Jens Garðar Helga­son, fram­kvæmda­stjóri Laxa fisk­eld­is ehf., segir að hann telji ekki mikl­ar lík­ur á að olía leki í sjó­inn í miklu magni. 

„Það var kafað niður á prammann í dag, fyrsta köfun og stöðutaka. Það lekur engin olía úr honum og á morgun verður haldið áfram að meta ástandið og fulltryggja að engin olía geti mögulega lekið úr honum. Eftir það mat verður farið í að skoða næstu skref varðandi björgun,“ segir Jens. 

„Eins og pramminn er útbúinn og miðað við það að við ætlum að loka öllum mögulegum smitleiðum fyrir olíu úr prammanum ætlum við að fulltryggja að olía komist ekki úr honum á næstu dögum eða vikum,“ segir Jens. 

Varðskipið Þór var til taks þegar pramm­inn fór að sökkva. Sjó­setti áhöfn­in létta­bát Þórs og hafði öfl­ug­ar sjó­dæl­ur meðferðis. Þegar áhöfn­in á Þór kom á staðinn var ekk­ert hægt að gera. Pramm­inn var þá orðinn full­ur af sjó.

Þór hef­ur yf­ir­gefið svæðið og sigl­ir nú við landið norðan­vert.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.1.21 307,44 kr/kg
Þorskur, slægður 17.1.21 314,83 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.1.21 270,73 kr/kg
Ýsa, slægð 17.1.21 257,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.1.21 116,55 kr/kg
Ufsi, slægður 17.1.21 150,04 kr/kg
Djúpkarfi 4.1.21 0,00 kr/kg
Gullkarfi 17.1.21 230,36 kr/kg
Litli karfi 8.1.21 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.1.21 246,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.1.21 Kaldbakur EA-001 Botnvarpa
Þorskur 165.022 kg
Karfi / Gullkarfi 21.115 kg
Ufsi 2.064 kg
Langa 455 kg
Samtals 188.656 kg
17.1.21 Sæli BA-333 Lína
Steinbítur 1.268 kg
Langa 187 kg
Þorskur 101 kg
Karfi / Gullkarfi 90 kg
Samtals 1.646 kg
17.1.21 Vigur SF-080 Lína
Þorskur 1.766 kg
Steinbítur 240 kg
Ýsa 188 kg
Keila 22 kg
Langa 13 kg
Samtals 2.229 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.1.21 307,44 kr/kg
Þorskur, slægður 17.1.21 314,83 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.1.21 270,73 kr/kg
Ýsa, slægð 17.1.21 257,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.1.21 116,55 kr/kg
Ufsi, slægður 17.1.21 150,04 kr/kg
Djúpkarfi 4.1.21 0,00 kr/kg
Gullkarfi 17.1.21 230,36 kr/kg
Litli karfi 8.1.21 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.1.21 246,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.1.21 Kaldbakur EA-001 Botnvarpa
Þorskur 165.022 kg
Karfi / Gullkarfi 21.115 kg
Ufsi 2.064 kg
Langa 455 kg
Samtals 188.656 kg
17.1.21 Sæli BA-333 Lína
Steinbítur 1.268 kg
Langa 187 kg
Þorskur 101 kg
Karfi / Gullkarfi 90 kg
Samtals 1.646 kg
17.1.21 Vigur SF-080 Lína
Þorskur 1.766 kg
Steinbítur 240 kg
Ýsa 188 kg
Keila 22 kg
Langa 13 kg
Samtals 2.229 kg

Skoða allar landanir »