Öflug byrjun á árinu á fiskmörkuðunum

Mikið magn hefur farið í gegnum fiskmarkaði á fyrstu tólf …
Mikið magn hefur farið í gegnum fiskmarkaði á fyrstu tólf dögum ársins, mun meira en á sama tímabili í fyrra. mbl.is/RAX

Fiskmarkaðir fara vel af stað á fyrstu tólf dögum ársins miðað við sama tíma í fyrra. Hafa um 3.860 tonn farið um markaðina á tímabilinu og nemur verðmæti þeirra 1.125 milljónum króna. Hefur magnið aukist um 219% og veltan um 131% milli ára, en um 1.208 tonn fóru um markaðina á fyrstu tólf dögum ársins 2020 og nam veltan 487 milljónum króna, segir í gögnum Reiknistofu fiskmarkaða.

Þá nam meðalverð á kíló af þorski sem seldur var á fiskmörkuðum fyrstu tólf daga síðasta árs 527,24 krónum en meðalverð á sama tímabili í ár var 353,06 krónur á kíló og dróst þannig saman um 33%. Sala á þorski jókst hins vegar um 336% milli ára.

Heimild: Reiknistofa Fiskmarkaða.
Heimild: Reiknistofa Fiskmarkaða. Mynd/mbl.is

Líklega hafa veðurskilyrði veiða mikið að segja en það var stöðug ótíð í desember 2019 og vel fram á vetur 2020. Varð þetta til þess að skortur myndaðist á mörkuðum sem um sinn ýtti undir hagstætt verð.

Þá jókst framboð af ýsu um 198%, skarkola um 39%, ufsa um 63% og gullkarfa um 453%. Á sama tíma lækkaði verð á hvert kíló á ýsu um 39%, ufsa um 19% og gullkarfa um 41%. Verð hækkaði hins vegar á skarkola um 7%.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.4.24 448,91 kr/kg
Þorskur, slægður 19.4.24 562,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.4.24 307,10 kr/kg
Ýsa, slægð 19.4.24 191,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.4.24 155,16 kr/kg
Ufsi, slægður 19.4.24 271,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 19.4.24 134,32 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Sæfugl ST 81 Grásleppunet
Grásleppa 425 kg
Þorskur 183 kg
Skarkoli 61 kg
Steinbítur 25 kg
Samtals 694 kg
19.4.24 Benni ST 5 Grásleppunet
Grásleppa 3.845 kg
Þorskur 808 kg
Steinbítur 55 kg
Skarkoli 36 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 4.747 kg
19.4.24 Gammur Ii Grásleppunet
Grásleppa 1.224 kg
Þorskur 434 kg
Samtals 1.658 kg
19.4.24 Fannar SK 11 Grásleppunet
Grásleppa 2.677 kg
Þorskur 208 kg
Steinbítur 13 kg
Þykkvalúra 4 kg
Skarkoli 4 kg
Ufsi 3 kg
Samtals 2.909 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.4.24 448,91 kr/kg
Þorskur, slægður 19.4.24 562,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.4.24 307,10 kr/kg
Ýsa, slægð 19.4.24 191,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.4.24 155,16 kr/kg
Ufsi, slægður 19.4.24 271,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 19.4.24 134,32 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Sæfugl ST 81 Grásleppunet
Grásleppa 425 kg
Þorskur 183 kg
Skarkoli 61 kg
Steinbítur 25 kg
Samtals 694 kg
19.4.24 Benni ST 5 Grásleppunet
Grásleppa 3.845 kg
Þorskur 808 kg
Steinbítur 55 kg
Skarkoli 36 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 4.747 kg
19.4.24 Gammur Ii Grásleppunet
Grásleppa 1.224 kg
Þorskur 434 kg
Samtals 1.658 kg
19.4.24 Fannar SK 11 Grásleppunet
Grásleppa 2.677 kg
Þorskur 208 kg
Steinbítur 13 kg
Þykkvalúra 4 kg
Skarkoli 4 kg
Ufsi 3 kg
Samtals 2.909 kg

Skoða allar landanir »