Öflug byrjun á árinu á fiskmörkuðunum

Mikið magn hefur farið í gegnum fiskmarkaði á fyrstu tólf …
Mikið magn hefur farið í gegnum fiskmarkaði á fyrstu tólf dögum ársins, mun meira en á sama tímabili í fyrra. mbl.is/RAX

Fiskmarkaðir fara vel af stað á fyrstu tólf dögum ársins miðað við sama tíma í fyrra. Hafa um 3.860 tonn farið um markaðina á tímabilinu og nemur verðmæti þeirra 1.125 milljónum króna. Hefur magnið aukist um 219% og veltan um 131% milli ára, en um 1.208 tonn fóru um markaðina á fyrstu tólf dögum ársins 2020 og nam veltan 487 milljónum króna, segir í gögnum Reiknistofu fiskmarkaða.

Þá nam meðalverð á kíló af þorski sem seldur var á fiskmörkuðum fyrstu tólf daga síðasta árs 527,24 krónum en meðalverð á sama tímabili í ár var 353,06 krónur á kíló og dróst þannig saman um 33%. Sala á þorski jókst hins vegar um 336% milli ára.

Heimild: Reiknistofa Fiskmarkaða.
Heimild: Reiknistofa Fiskmarkaða. Mynd/mbl.is

Líklega hafa veðurskilyrði veiða mikið að segja en það var stöðug ótíð í desember 2019 og vel fram á vetur 2020. Varð þetta til þess að skortur myndaðist á mörkuðum sem um sinn ýtti undir hagstætt verð.

Þá jókst framboð af ýsu um 198%, skarkola um 39%, ufsa um 63% og gullkarfa um 453%. Á sama tíma lækkaði verð á hvert kíló á ýsu um 39%, ufsa um 19% og gullkarfa um 41%. Verð hækkaði hins vegar á skarkola um 7%.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.1.21 273,64 kr/kg
Þorskur, slægður 15.1.21 324,05 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.1.21 255,26 kr/kg
Ýsa, slægð 15.1.21 249,37 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.1.21 127,88 kr/kg
Ufsi, slægður 15.1.21 161,56 kr/kg
Djúpkarfi 4.1.21 0,00 kr/kg
Gullkarfi 15.1.21 175,18 kr/kg
Litli karfi 8.1.21 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.1.21 246,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.1.21 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 8.130 kg
Ýsa 2.511 kg
Steinbítur 76 kg
Keila 30 kg
Langa 20 kg
Hlýri 17 kg
Samtals 10.784 kg
16.1.21 Ásdís ÍS-002 Dragnót
Steinbítur 74 kg
Þykkvalúra / Sólkoli 29 kg
Ýsa 18 kg
Samtals 121 kg
16.1.21 Fríða Dagmar ÍS-103 Lína
Langa 269 kg
Ýsa 103 kg
Þorskur 72 kg
Keila 46 kg
Hlýri 20 kg
Steinbítur 16 kg
Samtals 526 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.1.21 273,64 kr/kg
Þorskur, slægður 15.1.21 324,05 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.1.21 255,26 kr/kg
Ýsa, slægð 15.1.21 249,37 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.1.21 127,88 kr/kg
Ufsi, slægður 15.1.21 161,56 kr/kg
Djúpkarfi 4.1.21 0,00 kr/kg
Gullkarfi 15.1.21 175,18 kr/kg
Litli karfi 8.1.21 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.1.21 246,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.1.21 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 8.130 kg
Ýsa 2.511 kg
Steinbítur 76 kg
Keila 30 kg
Langa 20 kg
Hlýri 17 kg
Samtals 10.784 kg
16.1.21 Ásdís ÍS-002 Dragnót
Steinbítur 74 kg
Þykkvalúra / Sólkoli 29 kg
Ýsa 18 kg
Samtals 121 kg
16.1.21 Fríða Dagmar ÍS-103 Lína
Langa 269 kg
Ýsa 103 kg
Þorskur 72 kg
Keila 46 kg
Hlýri 20 kg
Steinbítur 16 kg
Samtals 526 kg

Skoða allar landanir »