Fréttir af loðnu á stóru svæði eystra

Loðnunót
Loðnunót mbl.is/Hanna Andrés­dótt­ir

Þrjú skip voru send frá Austfjörðum síðdegis í gær á Seyðisfjarðardýpi til að leita loðnu eftir að þær fréttir bárust frá togurum að þar væri talsvert af loðnu á ferðinni.

Hafrannsóknastofnun bað áhöfn Víkings, sem var þá á leið til löndunar á Vopnafirði, að fara yfir svæðið og staðfesta fregnirnar. Niðurstaðan var sú að töluvert af loðnu væri að finna í kantinum á um 50 mílna kafla frá Hvalbakshalla og norður.

Í ljósi þeirra upplýsinga tók Hafrannsóknastofnun þá ákvörðun að ástæða væri til að ráðast í leitina. Þetta segir Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, í Morgunblaðinu í dag. Hann tekur þó fram að ekki sé hægt að fagna fundinum enn sem komið er.

„Það er allt of snemmt að segja til. Við vitum meira eftir 2-3 daga en það er alla vega eitthvert líf í þessu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 1.12.21 421,82 kr/kg
Þorskur, slægður 1.12.21 511,54 kr/kg
Ýsa, óslægð 1.12.21 360,49 kr/kg
Ýsa, slægð 1.12.21 366,23 kr/kg
Ufsi, óslægður 1.12.21 218,46 kr/kg
Ufsi, slægður 1.12.21 287,37 kr/kg
Djúpkarfi 23.11.21 206,00 kr/kg
Gullkarfi 1.12.21 216,97 kr/kg
Litli karfi 20.10.21 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.12.21 49,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.12.21 Sindri BA-024 Landbeitt lína
Þorskur 784 kg
Ýsa 195 kg
Samtals 979 kg
1.12.21 Þórunn Sveinsdóttir VE-401 Botnvarpa
Gullkarfi 27.122 kg
Þorskur 23.741 kg
Ýsa 22.782 kg
Samtals 73.645 kg
1.12.21 Þorleifur EA-088 Þorskfisknet
Ufsi 1.516 kg
Þorskur 772 kg
Gullkarfi 101 kg
Ýsa 13 kg
Samtals 2.402 kg
1.12.21 Fönix BA-123 Línutrekt
Þorskur 1.423 kg
Ýsa 256 kg
Samtals 1.679 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 1.12.21 421,82 kr/kg
Þorskur, slægður 1.12.21 511,54 kr/kg
Ýsa, óslægð 1.12.21 360,49 kr/kg
Ýsa, slægð 1.12.21 366,23 kr/kg
Ufsi, óslægður 1.12.21 218,46 kr/kg
Ufsi, slægður 1.12.21 287,37 kr/kg
Djúpkarfi 23.11.21 206,00 kr/kg
Gullkarfi 1.12.21 216,97 kr/kg
Litli karfi 20.10.21 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.12.21 49,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.12.21 Sindri BA-024 Landbeitt lína
Þorskur 784 kg
Ýsa 195 kg
Samtals 979 kg
1.12.21 Þórunn Sveinsdóttir VE-401 Botnvarpa
Gullkarfi 27.122 kg
Þorskur 23.741 kg
Ýsa 22.782 kg
Samtals 73.645 kg
1.12.21 Þorleifur EA-088 Þorskfisknet
Ufsi 1.516 kg
Þorskur 772 kg
Gullkarfi 101 kg
Ýsa 13 kg
Samtals 2.402 kg
1.12.21 Fönix BA-123 Línutrekt
Þorskur 1.423 kg
Ýsa 256 kg
Samtals 1.679 kg

Skoða allar landanir »