Bárður aflakló með algjöra yfirburði

Bárður SH er stærsti plastbátur landsins og hefur veiði gengið …
Bárður SH er stærsti plastbátur landsins og hefur veiði gengið með ólíkindum frá því að hann kom til landsins undir lok ársins 2019. mbl.is/Alfons Finnsson

Stærsti plastbátur landsins, Bárður SH 81, hefur heldur betur sannað sig og heldur áfram að sýna framúrskarandi aflabrögð og var aflamesti netabátur í fyrra með 2.426,1 tonna heildarafla  í 114 löndunum og nam því meðalafli 21,2 tonnum.

Þetta er meðal þess sem fram kemur í samantekt Aflafrétta.

Eflaust sáu margir það fyrir að Bárður yrði aflamestur, en í maí í fyrra var sagt frá því að Bárður hefði líklega sett nýtt Íslandsmet netabáts á síðustu vetrarvertíð eftir að hafa náð 2.311 tonna afla.

Á eftir Bárði fylgir Langanes GK með 1.14,2 tonn í 133 löndunum, svo Erling KE með 1.406,6 tonn í 80 löndunum, í fjórða sæti er Kap II VE með 1.354,4 tonn í 33 löndunum og í fimmta Þórsnes SH með 1.242,5 tonn í 21 löndun.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.3.21 308,75 kr/kg
Þorskur, slægður 2.3.21 347,58 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.3.21 315,98 kr/kg
Ýsa, slægð 2.3.21 257,50 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.3.21 177,60 kr/kg
Ufsi, slægður 2.3.21 180,75 kr/kg
Djúpkarfi 16.2.21 189,00 kr/kg
Gullkarfi 2.3.21 272,16 kr/kg
Litli karfi 26.2.21 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.2.21 279,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.3.21 Sæli BA-333 Lína
Langa 261 kg
Gullkarfi 46 kg
Þorskur 14 kg
Samtals 321 kg
2.3.21 Fríða Dagmar ÍS-103 Lína
Ýsa 994 kg
Hlýri 607 kg
Keila 247 kg
Gullkarfi 144 kg
Langa 128 kg
Steinbítur 109 kg
Þorskur 33 kg
Samtals 2.262 kg
2.3.21 Einar Hálfdáns ÍS-011 Landbeitt lína
Þorskur 224 kg
Ýsa 52 kg
Skarkoli 5 kg
Samtals 281 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.3.21 308,75 kr/kg
Þorskur, slægður 2.3.21 347,58 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.3.21 315,98 kr/kg
Ýsa, slægð 2.3.21 257,50 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.3.21 177,60 kr/kg
Ufsi, slægður 2.3.21 180,75 kr/kg
Djúpkarfi 16.2.21 189,00 kr/kg
Gullkarfi 2.3.21 272,16 kr/kg
Litli karfi 26.2.21 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.2.21 279,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.3.21 Sæli BA-333 Lína
Langa 261 kg
Gullkarfi 46 kg
Þorskur 14 kg
Samtals 321 kg
2.3.21 Fríða Dagmar ÍS-103 Lína
Ýsa 994 kg
Hlýri 607 kg
Keila 247 kg
Gullkarfi 144 kg
Langa 128 kg
Steinbítur 109 kg
Þorskur 33 kg
Samtals 2.262 kg
2.3.21 Einar Hálfdáns ÍS-011 Landbeitt lína
Þorskur 224 kg
Ýsa 52 kg
Skarkoli 5 kg
Samtals 281 kg

Skoða allar landanir »