Patrekur aflamestur í febrúar

Patrekur BA 64 frá Patreksfirði var aflamesti línubátur landsins í …
Patrekur BA 64 frá Patreksfirði var aflamesti línubátur landsins í febrúar 2021. Ljósmynd/Janus Traustason

Ekki verður annað séð en að Patrekur BA 64 frá Patreksfirði, sem Oddi hf. gerir út, hafi átt góðan mánuð í febrúar er hann náði 267,6 tonna afla í átta róðrum og varð þannig aflamesti línubáturinn í febrúar. Aflabrögðin voru með eindæmum og var mesti afli í stökum róðri þegar áhöfnin á Patreki nældi sér í 39,1 tonn.

Samkvæmt lista Aflafrétta sem unninn er úr gögnum Fiskistofu náðu Vestfirðingar einnig öðru sæti og náði Indriði Kristins BA 751 235,4 tonnum í 14 róðrum. Mesti afli Indriða Kristins í einum róðri 25,1 tonn.

Það var síðan Sandfell SU 75 sem var með þriðja mesta afla meðal línubáta í febrúar og nam hann 208 tonnum í 22 róðrum. Einar Guðnason ÍS 3030 var síðan með 203,6 tonn í 19 róðrum og svo Hafrafell SU 65 með 203,2 tonn í 21 róðri, en bátarnir Haffell og Sandfell eru báðir gerðir út af Loðnuvinnslunni.

Jónína Brynja ÍS 55, krókaaflamarksbátur Jakobs Valgeirs ehf., kom til hafnar með 200,3 tonn í febrúar í 20 róðrum og varð þar með sjötti aflamesti línubáturinn í mánuðinum. Aðrir bátar voru með minna en 200 tonn.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,74 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 211,79 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,62 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 232,79 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Falkvard ÍS 62 Handfæri
Ufsi 276 kg
Karfi 12 kg
Samtals 288 kg
24.4.24 Rán SH 307 Handfæri
Þorskur 1.826 kg
Ufsi 664 kg
Karfi 5 kg
Samtals 2.495 kg
24.4.24 Þytur MB 10 Handfæri
Ufsi 40 kg
Samtals 40 kg
24.4.24 Kristján SH 176 Handfæri
Ufsi 90 kg
Karfi 2 kg
Samtals 92 kg
24.4.24 Sælaug MB 12 Handfæri
Ufsi 54 kg
Samtals 54 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,74 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 211,79 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,62 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 232,79 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Falkvard ÍS 62 Handfæri
Ufsi 276 kg
Karfi 12 kg
Samtals 288 kg
24.4.24 Rán SH 307 Handfæri
Þorskur 1.826 kg
Ufsi 664 kg
Karfi 5 kg
Samtals 2.495 kg
24.4.24 Þytur MB 10 Handfæri
Ufsi 40 kg
Samtals 40 kg
24.4.24 Kristján SH 176 Handfæri
Ufsi 90 kg
Karfi 2 kg
Samtals 92 kg
24.4.24 Sælaug MB 12 Handfæri
Ufsi 54 kg
Samtals 54 kg

Skoða allar landanir »