Patrekur aflamestur í febrúar

Patrekur BA 64 frá Patreksfirði var aflamesti línubátur landsins í …
Patrekur BA 64 frá Patreksfirði var aflamesti línubátur landsins í febrúar 2021. Ljósmynd/Janus Traustason

Ekki verður annað séð en að Patrekur BA 64 frá Patreksfirði, sem Oddi hf. gerir út, hafi átt góðan mánuð í febrúar er hann náði 267,6 tonna afla í átta róðrum og varð þannig aflamesti línubáturinn í febrúar. Aflabrögðin voru með eindæmum og var mesti afli í stökum róðri þegar áhöfnin á Patreki nældi sér í 39,1 tonn.

Samkvæmt lista Aflafrétta sem unninn er úr gögnum Fiskistofu náðu Vestfirðingar einnig öðru sæti og náði Indriði Kristins BA 751 235,4 tonnum í 14 róðrum. Mesti afli Indriða Kristins í einum róðri 25,1 tonn.

Það var síðan Sandfell SU 75 sem var með þriðja mesta afla meðal línubáta í febrúar og nam hann 208 tonnum í 22 róðrum. Einar Guðnason ÍS 3030 var síðan með 203,6 tonn í 19 róðrum og svo Hafrafell SU 65 með 203,2 tonn í 21 róðri, en bátarnir Haffell og Sandfell eru báðir gerðir út af Loðnuvinnslunni.

Jónína Brynja ÍS 55, krókaaflamarksbátur Jakobs Valgeirs ehf., kom til hafnar með 200,3 tonn í febrúar í 20 róðrum og varð þar með sjötti aflamesti línubáturinn í mánuðinum. Aðrir bátar voru með minna en 200 tonn.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.4.21 302,35 kr/kg
Þorskur, slægður 9.4.21 364,43 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.4.21 457,76 kr/kg
Ýsa, slægð 9.4.21 346,54 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.4.21 123,30 kr/kg
Ufsi, slægður 9.4.21 163,93 kr/kg
Djúpkarfi 6.4.21 30,00 kr/kg
Gullkarfi 9.4.21 167,08 kr/kg
Litli karfi 5.3.21 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.2.21 279,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.4.21 Edda NS-113 Grásleppunet
Grásleppa 2.869 kg
Þorskur 318 kg
Samtals 3.187 kg
10.4.21 Valur ÍS-020 Rækjuvarpa
Rækja í Djúpi 2.342 kg
Samtals 2.342 kg
10.4.21 Sæljón NS-019 Grásleppunet
Grásleppa 988 kg
Þorskur 340 kg
Samtals 1.328 kg
10.4.21 Hilmir ST-001 Grásleppunet
Grásleppa 5.057 kg
Þorskur 322 kg
Skarkoli 19 kg
Samtals 5.398 kg
10.4.21 Straumur ST-065 Grásleppunet
Grásleppa 3.350 kg
Þorskur 1.665 kg
Skarkoli 11 kg
Samtals 5.026 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.4.21 302,35 kr/kg
Þorskur, slægður 9.4.21 364,43 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.4.21 457,76 kr/kg
Ýsa, slægð 9.4.21 346,54 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.4.21 123,30 kr/kg
Ufsi, slægður 9.4.21 163,93 kr/kg
Djúpkarfi 6.4.21 30,00 kr/kg
Gullkarfi 9.4.21 167,08 kr/kg
Litli karfi 5.3.21 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.2.21 279,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.4.21 Edda NS-113 Grásleppunet
Grásleppa 2.869 kg
Þorskur 318 kg
Samtals 3.187 kg
10.4.21 Valur ÍS-020 Rækjuvarpa
Rækja í Djúpi 2.342 kg
Samtals 2.342 kg
10.4.21 Sæljón NS-019 Grásleppunet
Grásleppa 988 kg
Þorskur 340 kg
Samtals 1.328 kg
10.4.21 Hilmir ST-001 Grásleppunet
Grásleppa 5.057 kg
Þorskur 322 kg
Skarkoli 19 kg
Samtals 5.398 kg
10.4.21 Straumur ST-065 Grásleppunet
Grásleppa 3.350 kg
Þorskur 1.665 kg
Skarkoli 11 kg
Samtals 5.026 kg

Skoða allar landanir »