Á leið til Neskaupstaðar með 2.000 tonn af loðnu

Beitir NK er á leið til Neskaupstaðar með 2.000 tonn …
Beitir NK er á leið til Neskaupstaðar með 2.000 tonn af hrognaloðnu. Veiðum er stýrt með tilliti til afkastagetu vinnslunnar. Ljósmynd/Smári Geirsson

Beitir NK mun samkvæmt áætlunum koma til hafnar í Neskaupstað með rúmlega 2.000 tonn af hrognaloðnu í kvöld og mun þá hrognavinnsla hefjast í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar, að því er segir á vef útgerðarinnar.

Fram kemur að Beitir hafi fengið 1.750 tonn af loðnu á Faxaflóa í gær í þremur köstum og Börkur NK hafi náð 400 tonnum í einu kasti, en þeim afla var dælt um borð í Beiti.

Veiðar eru skipulagðar með tilliti til afkastagetu hrognavinnslunnar og er gert ráð fyrir að Börkur haldi áfram veiðum á miðunum í dag og Bjarni Ólafsson AK á morgun. „Það skiptir mjög miklu máli hvernig gengur að veiða hrognaloðnuna og vinna hrognin en þau eru verðmætasta afurð vertíðarinnar,“ segir í færslunni á vef Síldarvinnslunnar.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.4.21 303,14 kr/kg
Þorskur, slægður 16.4.21 397,72 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.4.21 434,93 kr/kg
Ýsa, slægð 16.4.21 263,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.4.21 120,21 kr/kg
Ufsi, slægður 16.4.21 179,63 kr/kg
Djúpkarfi 16.4.21 187,00 kr/kg
Gullkarfi 16.4.21 239,93 kr/kg
Litli karfi 5.3.21 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.2.21 279,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.4.21 Konráð EA-090 Grásleppunet
Grásleppa 3.523 kg
Þorskur 176 kg
Samtals 3.699 kg
17.4.21 Haukur ÍS-154 Handfæri
Þorskur 1.840 kg
Samtals 1.840 kg
17.4.21 Sandfell SU-075 Lína
Þorskur 8.737 kg
Hlýri 832 kg
Ýsa 814 kg
Gullkarfi 331 kg
Steinbítur 44 kg
Keila 32 kg
Grálúða 10 kg
Ufsi 7 kg
Lýsa 2 kg
Samtals 10.809 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.4.21 303,14 kr/kg
Þorskur, slægður 16.4.21 397,72 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.4.21 434,93 kr/kg
Ýsa, slægð 16.4.21 263,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.4.21 120,21 kr/kg
Ufsi, slægður 16.4.21 179,63 kr/kg
Djúpkarfi 16.4.21 187,00 kr/kg
Gullkarfi 16.4.21 239,93 kr/kg
Litli karfi 5.3.21 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.2.21 279,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.4.21 Konráð EA-090 Grásleppunet
Grásleppa 3.523 kg
Þorskur 176 kg
Samtals 3.699 kg
17.4.21 Haukur ÍS-154 Handfæri
Þorskur 1.840 kg
Samtals 1.840 kg
17.4.21 Sandfell SU-075 Lína
Þorskur 8.737 kg
Hlýri 832 kg
Ýsa 814 kg
Gullkarfi 331 kg
Steinbítur 44 kg
Keila 32 kg
Grálúða 10 kg
Ufsi 7 kg
Lýsa 2 kg
Samtals 10.809 kg

Skoða allar landanir »