Valur sagður bylting fyrir Sjótækni á Tálknafirði

Kjartan Hauksson kveðst ánægður með að nýi báturinn er kominn …
Kjartan Hauksson kveðst ánægður með að nýi báturinn er kominn til landsins. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Tvíbytnan Valur kom til Reykjavíkur í dag á leið sinni til Vestfjarða, en Valur er nýjasta fjárfesting Sjótækni á Tálknafirði. Fyrirtækið gerði nýverið þjónustusamning við fiskeldisfyrirtækin Arnarlax og Arctic Fish og mun báturinn koma að góðum notum að sögn Kjartans Haukssonar, framkvæmdastjóra Sjótækni. „Þetta er bylting í okkar þjónustu að geta boðið svona öflugan vinnubát sem er sérútbúinn fyrir okkur og okkar starfsemi,“ segir hann.

Valur er myndarleg tvíbytna.
Valur er myndarleg tvíbytna. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Að sögn Kjartans kom báturinn með skipi til Austfjarða frá Noregi en þaðan hefur honum verið siglt til Vestmannaeyja, svo til Reykjavíkur og mun svo halda áfram til Vestfjarða innan skamms. Spurður hvernig siglingin hafi gengið svarar Kjartan: „Hún hefur bara gengið vel þrátt fyrir leiðindasjólag.“

Valur er af gerðinni Catamaran NABCAT 1510 DD frá Moen Marin í Noregi og er fimmtán metra langur og tíu metra breiður. Tvíbytnan er búin öflugum vélum ásamt krönum og búnaði til að setja út og strekkja kerfisfestingar fyrir kvíar. Aðstaða fyrir áhöfnin um borð er góð og mun báturinn auðvelda alla vinnu hjá Sjótækni við fiskeldið.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.4.24 448,91 kr/kg
Þorskur, slægður 19.4.24 562,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.4.24 307,10 kr/kg
Ýsa, slægð 19.4.24 191,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.4.24 155,16 kr/kg
Ufsi, slægður 19.4.24 271,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 19.4.24 134,32 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Hilmir ST 1 Grásleppunet
Grásleppa 4.144 kg
Þorskur 816 kg
Skarkoli 79 kg
Samtals 5.039 kg
19.4.24 Simma ST 7 Grásleppunet
Þorskur 402 kg
Grásleppa 170 kg
Skarkoli 30 kg
Steinbítur 16 kg
Samtals 618 kg
19.4.24 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Þorskur 1.213 kg
Grásleppa 404 kg
Skarkoli 77 kg
Samtals 1.694 kg
19.4.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 1.851 kg
Þorskur 840 kg
Skarkoli 59 kg
Samtals 2.750 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.4.24 448,91 kr/kg
Þorskur, slægður 19.4.24 562,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.4.24 307,10 kr/kg
Ýsa, slægð 19.4.24 191,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.4.24 155,16 kr/kg
Ufsi, slægður 19.4.24 271,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 19.4.24 134,32 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Hilmir ST 1 Grásleppunet
Grásleppa 4.144 kg
Þorskur 816 kg
Skarkoli 79 kg
Samtals 5.039 kg
19.4.24 Simma ST 7 Grásleppunet
Þorskur 402 kg
Grásleppa 170 kg
Skarkoli 30 kg
Steinbítur 16 kg
Samtals 618 kg
19.4.24 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Þorskur 1.213 kg
Grásleppa 404 kg
Skarkoli 77 kg
Samtals 1.694 kg
19.4.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 1.851 kg
Þorskur 840 kg
Skarkoli 59 kg
Samtals 2.750 kg

Skoða allar landanir »