12 milljónir í bætur vegna uppsagna

Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar.
Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Embætti ríkislögmanns hefur gert samkomulag við fjóra fyrrverandi starfsmenn Hafrannsóknastofnunar um greiðslu bóta vegna starfsloka þeirra hjá Hafrannsóknastofnun.

Starfsmennirnir voru í hópi þeirra sem sagt var upp störfum hjá Hafrannsóknastofnun í nóvember árið 2019. Fá starfsmennirnir fyrrverandi alls 11.985.407 krónur í bætur vegna starfsloka hjá stofnuninni auk lögmannsþóknunar að fjárhæð 3.848.375 kr. eða samtals 15.833.782 kr. að því er fram kemur í svari ríkislögmanns við fyrirspurn Morgunblaðsins.

Samkomulagið er gert í kjölfar dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í desember síðastliðnum þar sem íslenska ríkið var dæmt til að greiða fyrrverandi fiskifræðingi hjá Hafrannsóknastofnun 3,5 milljónir króna í skaða- og miskabætur vegna ólögmætrar uppsagnar hjá stofnuninni í nóvember 2019 og 1,8 milljónir króna í málskostnað.

Í dómi héraðsdóms var uppsögn hans sögð vera haldin verulegum annmarka og hafi valdið starfsmanninum ekki einvörðungu skaðabótaskyldu tjóni heldur jafnframt vegið að æru hans og persónu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.4.21 284,67 kr/kg
Þorskur, slægður 15.4.21 393,04 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.4.21 355,59 kr/kg
Ýsa, slægð 15.4.21 350,38 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.4.21 134,62 kr/kg
Ufsi, slægður 15.4.21 177,11 kr/kg
Djúpkarfi 6.4.21 30,00 kr/kg
Gullkarfi 15.4.21 254,12 kr/kg
Litli karfi 5.3.21 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.2.21 279,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

15.4.21 Háey Ii ÞH-275 Lína
Þorskur 3.244 kg
Steinbítur 113 kg
Keila 43 kg
Hlýri 35 kg
Ýsa 12 kg
Samtals 3.447 kg
15.4.21 Þorbjörg ÞH-025 Grásleppunet
Grásleppa 4.380 kg
Þorskur 154 kg
Ufsi 10 kg
Samtals 4.544 kg
15.4.21 Vigur SF-080 Lína
Steinbítur 317 kg
Þorskur 241 kg
Hlýri 7 kg
Ýsa 5 kg
Samtals 570 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.4.21 284,67 kr/kg
Þorskur, slægður 15.4.21 393,04 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.4.21 355,59 kr/kg
Ýsa, slægð 15.4.21 350,38 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.4.21 134,62 kr/kg
Ufsi, slægður 15.4.21 177,11 kr/kg
Djúpkarfi 6.4.21 30,00 kr/kg
Gullkarfi 15.4.21 254,12 kr/kg
Litli karfi 5.3.21 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.2.21 279,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

15.4.21 Háey Ii ÞH-275 Lína
Þorskur 3.244 kg
Steinbítur 113 kg
Keila 43 kg
Hlýri 35 kg
Ýsa 12 kg
Samtals 3.447 kg
15.4.21 Þorbjörg ÞH-025 Grásleppunet
Grásleppa 4.380 kg
Þorskur 154 kg
Ufsi 10 kg
Samtals 4.544 kg
15.4.21 Vigur SF-080 Lína
Steinbítur 317 kg
Þorskur 241 kg
Hlýri 7 kg
Ýsa 5 kg
Samtals 570 kg

Skoða allar landanir »