Brim gagnrýnir eftirlitið

Guðmundur Kristjánsson í Brimi.
Guðmundur Kristjánsson í Brimi. mbl.is/Kristinn Magnússon

Guðmundur Kristjánsson, forstjóri sjávarútvegsfyrirtækisins Brims, var ómyrkur í máli þegar hann ávarpaði aðalfund fyrirtækisins síðdegis í gær.

Gagnrýndi hann þar Samkeppniseftirlitið (SKE) harkalega og fullyrti að með framgöngu sinni væri stofnunin endurtekið að veikja samkeppnishæfni íslenskra útflutningsfyrirtækja sem ættu í harðri samkeppni á alþjóðlegum mörkuðum.

Guðmundur er þriðji forstjóri félags sem skráð er í Kauphöll Íslands sem á skömmum tíma stígur fram með alvarlegar athugasemdir við starfsemi stofnunarinnar.

Segir Guðmundur SKE sjá ástæðu til „að tefja eðlilega og sjálfsagða viðleitni fyrirtækja í íslenskum sjávarútvegi til að styrkja sig í erfiðri samkeppni á erlendum mörkuðum með afurðir sínar með tilefnislausum bréfaskriftum, fyrirspurnum og lagalegum vífilengjum án þess nokkru sinni að þurfa að sýna fram á hvaða hagsmuni eftirlitið sé að verja“. Vísar hann þar m.a. til þess að miklar tafir hafi orðið á samþykki SKE á kaupum Brims á sjávarútvegsfyrirtækjunum Kambi og Grábrók á nýliðnu ári og að afleiðing þess hafi orðið „tjón fyrir öll félögin og starfsfólk þess“.

 Ávarp Guðmundar Kristjánssonar má finna í heild sinni hér.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.4.24 478,32 kr/kg
Þorskur, slægður 22.4.24 474,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.4.24 203,49 kr/kg
Ýsa, slægð 22.4.24 130,57 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.4.24 194,31 kr/kg
Ufsi, slægður 22.4.24 233,45 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 22.4.24 189,26 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.4.24 Goði SU 62 Grásleppunet
Grásleppa 665 kg
Samtals 665 kg
23.4.24 Fanney EA 82 Grásleppunet
Grásleppa 1.613 kg
Þorskur 293 kg
Skarkoli 111 kg
Steinbítur 10 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 2.030 kg
23.4.24 Brynjar BA 338 Handfæri
Ufsi 52 kg
Samtals 52 kg
22.4.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 5.920 kg
Þorskur 3.967 kg
Skarkoli 603 kg
Hlýri 32 kg
Ýsa 25 kg
Samtals 10.547 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.4.24 478,32 kr/kg
Þorskur, slægður 22.4.24 474,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.4.24 203,49 kr/kg
Ýsa, slægð 22.4.24 130,57 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.4.24 194,31 kr/kg
Ufsi, slægður 22.4.24 233,45 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 22.4.24 189,26 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.4.24 Goði SU 62 Grásleppunet
Grásleppa 665 kg
Samtals 665 kg
23.4.24 Fanney EA 82 Grásleppunet
Grásleppa 1.613 kg
Þorskur 293 kg
Skarkoli 111 kg
Steinbítur 10 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 2.030 kg
23.4.24 Brynjar BA 338 Handfæri
Ufsi 52 kg
Samtals 52 kg
22.4.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 5.920 kg
Þorskur 3.967 kg
Skarkoli 603 kg
Hlýri 32 kg
Ýsa 25 kg
Samtals 10.547 kg

Skoða allar landanir »