„Hörkuvinna en gaman þegar vel gengur“

Áhöfnin á Bárði SH-81 hefur mokfiskað í netin.
Áhöfnin á Bárði SH-81 hefur mokfiskað í netin. mbl.is/Alfons

Pétur Pétursson og áhöfn hans á Bárði SH-81 halda áfram að mokfiska í netin. Í gær lönduðu þeir tvívegis, alls um 60 tonnum, sem fengust um hálftíma frá bryggjunni á Rifi.

Þeim var vel fagnað með páskaeggjum er þeir komu að landi síðdegis, eins og sjá má á myndinni. Yngsti Pétur Pétursson er á milli pabba síns og afa.

Í mars kom Bárður með um 1.150 tonn af óslægðu að landi og frá áramótum er aflinn um 2.250 tonn, 99% þorskur. Í mars í fyrra var aflinn tæp 1.100 tonn og á vertíðinni í fyrravetur, frá áramótum til 11. maí, var aflinn alls 2.311 tonn. Líklegt er að það met verði slegið fyrr en síðar. Bárður SH-81 kom nýr til landsins frá Danmörku í lok árs 2019 og er 23,6 metra plastbátur.

Pétur skipstjóri segir í Morgunblaðinu í dag að mars hefði verið einstakur, yfirleitt gott tíðarfar og góður afli.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.4.21 292,52 kr/kg
Þorskur, slægður 13.4.21 360,97 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.4.21 439,95 kr/kg
Ýsa, slægð 13.4.21 340,78 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.4.21 168,20 kr/kg
Ufsi, slægður 13.4.21 167,53 kr/kg
Djúpkarfi 6.4.21 30,00 kr/kg
Gullkarfi 13.4.21 199,56 kr/kg
Litli karfi 5.3.21 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.2.21 279,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

13.4.21 Sæli BA-333 Lína
Þorskur 1.512 kg
Skarkoli 20 kg
Samtals 1.532 kg
13.4.21 Valur ÍS-020 Rækjuvarpa
Rækja í Djúpi 7.784 kg
Samtals 7.784 kg
13.4.21 Ásdís ÍS-002 Dragnót
Þorskur 788 kg
Þykkvalúra sólkoli 15 kg
Hlýri 11 kg
Samtals 814 kg
13.4.21 Elín ÞH-082 Grásleppunet
Grásleppa 3.636 kg
Þorskur 358 kg
Skarkoli 19 kg
Samtals 4.013 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.4.21 292,52 kr/kg
Þorskur, slægður 13.4.21 360,97 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.4.21 439,95 kr/kg
Ýsa, slægð 13.4.21 340,78 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.4.21 168,20 kr/kg
Ufsi, slægður 13.4.21 167,53 kr/kg
Djúpkarfi 6.4.21 30,00 kr/kg
Gullkarfi 13.4.21 199,56 kr/kg
Litli karfi 5.3.21 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.2.21 279,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

13.4.21 Sæli BA-333 Lína
Þorskur 1.512 kg
Skarkoli 20 kg
Samtals 1.532 kg
13.4.21 Valur ÍS-020 Rækjuvarpa
Rækja í Djúpi 7.784 kg
Samtals 7.784 kg
13.4.21 Ásdís ÍS-002 Dragnót
Þorskur 788 kg
Þykkvalúra sólkoli 15 kg
Hlýri 11 kg
Samtals 814 kg
13.4.21 Elín ÞH-082 Grásleppunet
Grásleppa 3.636 kg
Þorskur 358 kg
Skarkoli 19 kg
Samtals 4.013 kg

Skoða allar landanir »