„Hörkuvinna en gaman þegar vel gengur“

Áhöfnin á Bárði SH-81 hefur mokfiskað í netin.
Áhöfnin á Bárði SH-81 hefur mokfiskað í netin. mbl.is/Alfons

Pétur Pétursson og áhöfn hans á Bárði SH-81 halda áfram að mokfiska í netin. Í gær lönduðu þeir tvívegis, alls um 60 tonnum, sem fengust um hálftíma frá bryggjunni á Rifi.

Þeim var vel fagnað með páskaeggjum er þeir komu að landi síðdegis, eins og sjá má á myndinni. Yngsti Pétur Pétursson er á milli pabba síns og afa.

Í mars kom Bárður með um 1.150 tonn af óslægðu að landi og frá áramótum er aflinn um 2.250 tonn, 99% þorskur. Í mars í fyrra var aflinn tæp 1.100 tonn og á vertíðinni í fyrravetur, frá áramótum til 11. maí, var aflinn alls 2.311 tonn. Líklegt er að það met verði slegið fyrr en síðar. Bárður SH-81 kom nýr til landsins frá Danmörku í lok árs 2019 og er 23,6 metra plastbátur.

Pétur skipstjóri segir í Morgunblaðinu í dag að mars hefði verið einstakur, yfirleitt gott tíðarfar og góður afli.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 1.264 kg
Þorskur 164 kg
Skarkoli 115 kg
Rauðmagi 20 kg
Samtals 1.563 kg
25.4.24 Loftur HU 717 Handfæri
Þorskur 408 kg
Karfi 74 kg
Ufsi 35 kg
Samtals 517 kg
25.4.24 Von HU 170 Grásleppunet
Grásleppa 1.092 kg
Skarkoli 590 kg
Þorskur 502 kg
Ýsa 97 kg
Steinbítur 6 kg
Sandkoli 3 kg
Samtals 2.290 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 1.264 kg
Þorskur 164 kg
Skarkoli 115 kg
Rauðmagi 20 kg
Samtals 1.563 kg
25.4.24 Loftur HU 717 Handfæri
Þorskur 408 kg
Karfi 74 kg
Ufsi 35 kg
Samtals 517 kg
25.4.24 Von HU 170 Grásleppunet
Grásleppa 1.092 kg
Skarkoli 590 kg
Þorskur 502 kg
Ýsa 97 kg
Steinbítur 6 kg
Sandkoli 3 kg
Samtals 2.290 kg

Skoða allar landanir »