Smábátasjómenn sækja sjóinn og veðurspá vikunnar veit á gott

Smábátar í Ólafsvík á Snæfellsnesi.
Smábátar í Ólafsvík á Snæfellsnesi. mbl.is/Alfons Finnsson

Eins og jafnan á útmánuðum er líflegt við hafnir landsins, enda margir á sjó. Að undanförnu hafa komið allmargir dagar með brælu, kulda og norðanátt sem hefur hamlað sjósókn smábátasjómanna.

Spáð er betra veðri strax upp úr miðri viku svo fleiri ættu að geta sótt sjóinn. Nú er grásleppuvertíð og meðal báta þar er Nýi Víkingur NS sem leggur upp í Hafnarfirði. Verð fyrir grásleppuna hefur hins vegar aldrei verið jafn lágt sem nú og þar kemur til lokun markaða í Kína vegna kórónuveirunnar.

„Þetta lága afurðaverð veldur mönnum áhyggjum og dregur úr áhuga á að hefja veiðar,“ segir Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, í Morgunblaðinu í dag.

Mikil ýsugengd á miðunum allt í kringum landið hefur sömuleiðis verið mjög áberandi og skapað vanda. Sjómenn sækja mest í þorsk en nú er ýsan meðalafli í þeim mæli að aftak er.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 7.5.21 242,71 kr/kg
Þorskur, slægður 7.5.21 308,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 7.5.21 247,77 kr/kg
Ýsa, slægð 7.5.21 258,05 kr/kg
Ufsi, óslægður 7.5.21 81,06 kr/kg
Ufsi, slægður 7.5.21 105,55 kr/kg
Djúpkarfi 16.4.21 187,00 kr/kg
Gullkarfi 6.5.21 214,43 kr/kg
Litli karfi 5.3.21 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.2.21 279,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

7.5.21 Gísli ÍS-022 Grásleppunet
Grásleppa 459 kg
Samtals 459 kg
7.5.21 Guðmundur Einarsson ÍS-155 Grásleppunet
Grásleppa 385 kg
Samtals 385 kg
7.5.21 Jaki EA-015 Grásleppunet
Grásleppa 1.201 kg
Samtals 1.201 kg
7.5.21 Kristín ÞH-015 Grásleppunet
Grásleppa 1.551 kg
Þorskur 33 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 1.587 kg
7.5.21 Sæljón NS-019 Grásleppunet
Grásleppa 254 kg
Skarkoli 44 kg
Þorskur 16 kg
Samtals 314 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 7.5.21 242,71 kr/kg
Þorskur, slægður 7.5.21 308,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 7.5.21 247,77 kr/kg
Ýsa, slægð 7.5.21 258,05 kr/kg
Ufsi, óslægður 7.5.21 81,06 kr/kg
Ufsi, slægður 7.5.21 105,55 kr/kg
Djúpkarfi 16.4.21 187,00 kr/kg
Gullkarfi 6.5.21 214,43 kr/kg
Litli karfi 5.3.21 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.2.21 279,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

7.5.21 Gísli ÍS-022 Grásleppunet
Grásleppa 459 kg
Samtals 459 kg
7.5.21 Guðmundur Einarsson ÍS-155 Grásleppunet
Grásleppa 385 kg
Samtals 385 kg
7.5.21 Jaki EA-015 Grásleppunet
Grásleppa 1.201 kg
Samtals 1.201 kg
7.5.21 Kristín ÞH-015 Grásleppunet
Grásleppa 1.551 kg
Þorskur 33 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 1.587 kg
7.5.21 Sæljón NS-019 Grásleppunet
Grásleppa 254 kg
Skarkoli 44 kg
Þorskur 16 kg
Samtals 314 kg

Skoða allar landanir »