Íslenski skipaflotinn í tölum

Samgöngustofa birti nýverið skipaskrá fyrir 2021. Samstening flotans hefur breyst …
Samgöngustofa birti nýverið skipaskrá fyrir 2021. Samstening flotans hefur breyst á undanförnum árum. mbl.is/Árni Sæberg

Samsetning íslenska skipaflotans hefur breyst á undanförnum árum og hefur átt sér stað töluverð endurnýjun í skipakosti þjóðarinnar. Meðalaldur íslenskra báta og skipa sem voru á skrá 1. janúar 2021 var þrátt fyrir mikla endurnýjun nokkuð hár eða 31,6 ár.

Heildarfjöldi skráðra báta og skipa var 3.807 hinn 1. janúar 2021 en var 3.951 sama dag árið 2016. Á sama tíma hafa brúttótonn flotans aukist úr 356.332 í 358.495. Þá sjást í skipaskránni einnig breytingar í samsetningu atvinnulífsins og má í því samhengi nefna að níu vinnuskip til að annast sjókvíar voru á skrá 2021 en ekkert árið 2016.

Fiskiskipum hefur einnig fækkað á tímabilinu og voru 1.565 slík á skrá við upphaf þessa árs en 1.667 fyrsta janúar 2016. Hlutfallslega fækkar frístundafiskiskipum mest eða 10,4%, einnig fækkar fiskiskipum 15 brúttótonnum og yfir um tæp 10%.

Þá fækkar fiskiskipum undir 15 brúttótonnum mest eða um 68 frá árinu 2016 til 2021. Ekkert nótaveiðiskip er á skrá við upphaf þessa árs.

Eins og undanfarin ár er Reykjavík sú höfn þar sem skráð eru flest skip við upphaf árs og eru þau 224. Næst á eftir Reykjavík er Akureyri með 121 og svo Stykkishólmur með 84. Akranes og Hafnarfjörður eru með jafn margar skráningar, 72.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.5.21 232,67 kr/kg
Þorskur, slægður 14.5.21 274,65 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.5.21 287,31 kr/kg
Ýsa, slægð 14.5.21 250,08 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.5.21 65,60 kr/kg
Ufsi, slægður 14.5.21 94,91 kr/kg
Djúpkarfi 12.5.21 136,00 kr/kg
Gullkarfi 14.5.21 109,79 kr/kg
Litli karfi 5.3.21 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 14.5.21 255,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.5.21 Ársæll Sigurðsson HF-080 Grásleppunet
Grásleppa 1.472 kg
Samtals 1.472 kg
14.5.21 Vala HF-005 Grásleppunet
Grásleppa 3.094 kg
Samtals 3.094 kg
14.5.21 Akurey AK-010 Botnvarpa
Þorskur 63.783 kg
Gullkarfi 54.735 kg
Ufsi 31.122 kg
Ýsa 20.885 kg
Langa 3.508 kg
Þykkvalúra sólkoli 191 kg
Skarkoli 72 kg
Steinbítur 56 kg
Keila 55 kg
Skötuselur 47 kg
Lúða 31 kg
Skata 15 kg
Sandhverfa 6 kg
Blálanga 1 kg
Samtals 174.507 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.5.21 232,67 kr/kg
Þorskur, slægður 14.5.21 274,65 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.5.21 287,31 kr/kg
Ýsa, slægð 14.5.21 250,08 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.5.21 65,60 kr/kg
Ufsi, slægður 14.5.21 94,91 kr/kg
Djúpkarfi 12.5.21 136,00 kr/kg
Gullkarfi 14.5.21 109,79 kr/kg
Litli karfi 5.3.21 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 14.5.21 255,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.5.21 Ársæll Sigurðsson HF-080 Grásleppunet
Grásleppa 1.472 kg
Samtals 1.472 kg
14.5.21 Vala HF-005 Grásleppunet
Grásleppa 3.094 kg
Samtals 3.094 kg
14.5.21 Akurey AK-010 Botnvarpa
Þorskur 63.783 kg
Gullkarfi 54.735 kg
Ufsi 31.122 kg
Ýsa 20.885 kg
Langa 3.508 kg
Þykkvalúra sólkoli 191 kg
Skarkoli 72 kg
Steinbítur 56 kg
Keila 55 kg
Skötuselur 47 kg
Lúða 31 kg
Skata 15 kg
Sandhverfa 6 kg
Blálanga 1 kg
Samtals 174.507 kg

Skoða allar landanir »