Hyggst ekki banna dragnót á grunnslóð

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra.
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Svo að ég svari því hvort maður ætli að bregðast við dragnótinni sérstaklega hef ég ekki verið á þeim stað að taka hana út fyrir sem sérstakt veiðarfæri,“ sagði Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, í svari sínu við óundirbúinni fyrirspurn Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur, þingmanns Vinstri grænna, á Alþingi í dag. 

Nú stendur yfir svokallað hrygningarstopp víða um land sem nær til þorsks, skarkola, blálöngu og steinbíts á hrygningartíma, í þrítugasta skiptið. 

Lilja Rafney sagði aukinn ágang stærri skipa á grunnslóð sem veiða með dragnót hafa leitt til stórfelldrar veiði á þorski á grunnslóð. 

„Mig langar að spyrja hæstvirtan ráðherra hvort hann hafi hug á því að bregðast við þessum ágangi með því að takmarka sókn með dragnót á grunnslóð eins og var hér áður fyrr,“ sagði Lilja Rafney. 

Leita leiða til að tryggja 48 daga

Þá spurði Lilja Rafney Kristján Þór hvort hann hygðist leita allra leiða til að tryggja strandveiðar, sem senn fara að hefjast, í 48 daga.

Já, við höfum verið að skoða möguleika í þeim efnum. Sömuleiðis línuívilnunina, við höfum verið að bæta í hana svona smátt og smátt. Vandi minn í þeim efnum stendur fyrst og fremst um það að við erum með 5,3% bundin í lög sem setja ráðuneytinu mörk varðandi það hvað hægt er að gera,“ svaraði Kristján Þór. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 423,75 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 526,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 192,17 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 117,21 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,65 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,14 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Kaja ÞH 66 Grásleppunet
Grásleppa 1.269 kg
Þorskur 51 kg
Skarkoli 10 kg
Samtals 1.330 kg
25.4.24 Kvikur EA 20 Grásleppunet
Grásleppa 998 kg
Þorskur 177 kg
Samtals 1.175 kg
25.4.24 Bobby 4 ÍS 364 Sjóstöng
Þorskur 182 kg
Samtals 182 kg
25.4.24 Bobby 13 ÍS 373 Sjóstöng
Þorskur 137 kg
Samtals 137 kg
25.4.24 Bobby 3 ÍS 363 Sjóstöng
Þorskur 60 kg
Samtals 60 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 423,75 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 526,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 192,17 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 117,21 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,65 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,14 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Kaja ÞH 66 Grásleppunet
Grásleppa 1.269 kg
Þorskur 51 kg
Skarkoli 10 kg
Samtals 1.330 kg
25.4.24 Kvikur EA 20 Grásleppunet
Grásleppa 998 kg
Þorskur 177 kg
Samtals 1.175 kg
25.4.24 Bobby 4 ÍS 364 Sjóstöng
Þorskur 182 kg
Samtals 182 kg
25.4.24 Bobby 13 ÍS 373 Sjóstöng
Þorskur 137 kg
Samtals 137 kg
25.4.24 Bobby 3 ÍS 363 Sjóstöng
Þorskur 60 kg
Samtals 60 kg

Skoða allar landanir »