Settu vinnslumet á Fáskrúðsfirði

Afköstin voru mikil hjá Loðnuvinnslunni á dögunum. Mynd úr safni.
Afköstin voru mikil hjá Loðnuvinnslunni á dögunum. Mynd úr safni. mbl.is/Albert Kemp

Starfsfólk í frystihúsi Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði setti nýtt met í afköstum þegar því á dögunum tókst að vinna 230 tonn á 42 klukkustundum. Aldrei hafa jafn mörg tonn farið í gegnum vinnsluna á jafn skömmum tíma og gerðist það þrátt fyrir nokkurra klukkutíma bilun í vélabúnaði, að því er fram kemur í færslu á vef fyrirtækisins.

Þar segir Þorri Magnússon, framleiðslustjóri Loðnuvinnslunnar, að árangurinn sé ýmsu að þakka. „Hér er hörkumannskapur, […] bættur búnaður og gott hráefni.“

Aflinn sem unninn er í frystihúsinu kemur af Ljósafelli, Sandfelli og Hafrafelli, auk þess sem keyptur hefur verið afli af Sigurði Ólafssyni sf. á Höfn. Þá sé farmleiðslugetan orðin slík að algengt er að þurfi að kaupa hráefni af markaði.

„Ég hef þá sýn að ekki séu ýkja mörg ár í að við tökum 10 þúsund tonn af bolfiski í gegnum húsið, það eru bara nokkur misseri í það,“ segir Þorri.

Í færslunni segir að aukin afköst skili sér í launum starfsmanna. „Bónusinn rýkur upp og fólkið sem vinnur verkin fær aukin laun, svo ekki sé nú minnst á kökuna sem boðið var upp á í tilefni árangursins.“

Ljósmynd/Loðnuvinnslan
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,44 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 183,92 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 2.961 kg
Þorskur 217 kg
Samtals 3.178 kg
28.3.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 4.013 kg
Samtals 4.013 kg
28.3.24 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 898 kg
Þorskur 92 kg
Skarkoli 13 kg
Samtals 1.003 kg
28.3.24 Fengur EA 207 Grásleppunet
Grásleppa 1.217 kg
Þorskur 104 kg
Skarkoli 14 kg
Rauðmagi 4 kg
Samtals 1.339 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,44 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 183,92 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 2.961 kg
Þorskur 217 kg
Samtals 3.178 kg
28.3.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 4.013 kg
Samtals 4.013 kg
28.3.24 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 898 kg
Þorskur 92 kg
Skarkoli 13 kg
Samtals 1.003 kg
28.3.24 Fengur EA 207 Grásleppunet
Grásleppa 1.217 kg
Þorskur 104 kg
Skarkoli 14 kg
Rauðmagi 4 kg
Samtals 1.339 kg

Skoða allar landanir »