Fjórir grásleppubátar hafa rofið 100 tonna múrinn

Aþena ÞH er meðal þeirra fjögurra báta sem landað hafa …
Aþena ÞH er meðal þeirra fjögurra báta sem landað hafa yfir 100 tonnum af grásleppu. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

Fjórir grásleppubátar hafa rofið 100 tonna múrinn á vertíðinni, en afli hefur í heild verið einstaklega góður. Sigurey ST frá Drangsnesi er aflahæst með 110,3 tonn, Hlökk ST með 107,2 tonn, Aþena ÞH með 103,4 tonn og Rán SH hefur landað 100 tonnum. Meðalafli á bát er sá hæsti í sögu grásleppuveiða og stendur í 39 tonnum, en í fyrra var meðalaflinn á bát 26 tonn á allri vertíðinni.

159 hafa fengið leyfi til veiða og hafa 152 landað afla. Gera má ráð fyrir að þeim fjölgi lítillega þegar veiðar mega hefjast í innanverðum Breiðafirði. Um nokkra fækkun er að ræða frá síðasta ári þegar alls landaði 201 bátur afla og árið 2019 voru bátarnir 250. Líklegasta skýringin á mikilli fækkun báta er verðlækkun, en 2019 fengust um 330 krónur fyrir kílóið, 230 krónur í fyrra og algengt verð í ár var 130 krónur á kíló af óskorinni grásleppu.

Heimilt var að hefja grásleppuveiðar 23. mars og eftir breytingar á reglugerð voru leyfðir 35 samfelldir veiðidagar. Flestir hafa lokið vertíð nema á innra svæði Breiðafjarðar, þar sem veiðar mega hefjast á fimmtudag. Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar var upp á 9.040 tonn, þar af 22% á Breiðafirði. Afli er nú kominn í tæplega sex þúsund tonn. Í fyrra veiddust alls tæp 5.300 tonn.

Langflestir bátar, eða 61, hafa róið frá svæði E á Norðausturlandi, en þaðan fóru 78 bátar á grásleppu í fyrra. 28 bátar hafa róið á svæði D frá Ströndum og öðrum höfnum við Húnaflóa eða 28 en voru 34 í fyrra.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.9.21 578,35 kr/kg
Þorskur, slægður 28.9.21 392,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.9.21 456,86 kr/kg
Ýsa, slægð 28.9.21 389,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.9.21 196,21 kr/kg
Ufsi, slægður 28.9.21 217,21 kr/kg
Djúpkarfi 9.9.21 229,00 kr/kg
Gullkarfi 28.9.21 312,57 kr/kg
Litli karfi 28.9.21 11,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 24.9.21 261,61 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.9.21 Straumey EA-050 Lína
Ýsa 1.087 kg
Þorskur 937 kg
Samtals 2.024 kg
28.9.21 Fanney EA-048 Línutrekt
Þorskur 375 kg
Ýsa 37 kg
Samtals 412 kg
28.9.21 Indriði Kristins BA-751 Lína
Þorskur 1.610 kg
Ýsa 226 kg
Gullkarfi 131 kg
Keila 78 kg
Hlýri 40 kg
Steinbítur 21 kg
Samtals 2.106 kg
28.9.21 Steinunn SF-010 Botnvarpa
Þorskur 65.432 kg
Ýsa 4.132 kg
Ufsi 2.342 kg
Gullkarfi 574 kg
Hlýri 454 kg
Steinbítur 198 kg
Grásleppa 48 kg
Skarkoli 13 kg
Blálanga 7 kg
Keila 3 kg
Samtals 73.203 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.9.21 578,35 kr/kg
Þorskur, slægður 28.9.21 392,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.9.21 456,86 kr/kg
Ýsa, slægð 28.9.21 389,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.9.21 196,21 kr/kg
Ufsi, slægður 28.9.21 217,21 kr/kg
Djúpkarfi 9.9.21 229,00 kr/kg
Gullkarfi 28.9.21 312,57 kr/kg
Litli karfi 28.9.21 11,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 24.9.21 261,61 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.9.21 Straumey EA-050 Lína
Ýsa 1.087 kg
Þorskur 937 kg
Samtals 2.024 kg
28.9.21 Fanney EA-048 Línutrekt
Þorskur 375 kg
Ýsa 37 kg
Samtals 412 kg
28.9.21 Indriði Kristins BA-751 Lína
Þorskur 1.610 kg
Ýsa 226 kg
Gullkarfi 131 kg
Keila 78 kg
Hlýri 40 kg
Steinbítur 21 kg
Samtals 2.106 kg
28.9.21 Steinunn SF-010 Botnvarpa
Þorskur 65.432 kg
Ýsa 4.132 kg
Ufsi 2.342 kg
Gullkarfi 574 kg
Hlýri 454 kg
Steinbítur 198 kg
Grásleppa 48 kg
Skarkoli 13 kg
Blálanga 7 kg
Keila 3 kg
Samtals 73.203 kg

Skoða allar landanir »