Semja við sjálfa sig um mikilvæga hagsmuni

Fjöldi báta hélt tilveiða aðfaranótt mánudags.
Fjöldi báta hélt tilveiða aðfaranótt mánudags. mbl.is/Alfons Finnsson

Öll íslensk fiskiskip þurftu samkvæmt lögum um sjómannadag að vera í höfn frá kl. 12 á hádegi á laugardag til klukkan 12 á hádegi á mánudag.

Fjöldi fiskiskipa lét úr höfn síðdegis í gær og í gærkvöldi, en strandveiðibátarnir voru hins vegar komnir af stað aðfaranótt mánudags þrátt fyrir að sérákvæði yfir þessa báta sé ekki að finna í lögunum.

Í lögum um sjómannadag segir í 5. grein: „Öll fiskiskip skulu liggja í höfn á sjómannadag og hafa komið til hafnar eigi síðar en kl. 12 á laugardegi fyrir sjómannadag og láta ekki úr höfn fyrr en kl. 12 á hádegi næsta mánudag.“ Hefur Landhelgisgæsla Íslands eftirlit með framkvæmd laganna og bera útgerð og skipstjóri ábyrgð á að ákvæðum laganna sé fylgt. Brot getur varðað sektum.

Hæg heimatökin

Landhelgisgæslan telur þó ekki að strandveiðisjómenn hafi brotið gegn ákvæði laganna þar sem þeir hafi samið við sjálfa sig um „mikilvæga hagsmuni“, að því er fram kemur í svari stofnunarinnar við fyrirspurn blaðamanns.

Í svarinu er bent á að í flestum tilfellum strandveiðibáta er um að ræða „einyrkja sem eru sjálfir eigendur, útgerðarmenn og skipstjórar bátanna. [...] Segja má að það séu hæg heimatökin fyrir einyrkjana að ná slíku samkomulagi við sig sjálfa.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 499,72 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 370,09 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 198,06 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,11 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,66 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 69,60 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.4.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Skarkoli 929 kg
Steinbítur 310 kg
Sandkoli 23 kg
Samtals 1.262 kg
18.4.24 Ósk ÞH 54 Grásleppunet
Grásleppa 688 kg
Þorskur 165 kg
Samtals 853 kg
18.4.24 Vigur SF 80 Lína
Þorskur 1.035 kg
Steinbítur 182 kg
Ufsi 92 kg
Ýsa 32 kg
Hlýri 7 kg
Langa 4 kg
Skarkoli 3 kg
Karfi 2 kg
Samtals 1.357 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 499,72 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 370,09 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 198,06 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,11 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,66 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 69,60 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.4.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Skarkoli 929 kg
Steinbítur 310 kg
Sandkoli 23 kg
Samtals 1.262 kg
18.4.24 Ósk ÞH 54 Grásleppunet
Grásleppa 688 kg
Þorskur 165 kg
Samtals 853 kg
18.4.24 Vigur SF 80 Lína
Þorskur 1.035 kg
Steinbítur 182 kg
Ufsi 92 kg
Ýsa 32 kg
Hlýri 7 kg
Langa 4 kg
Skarkoli 3 kg
Karfi 2 kg
Samtals 1.357 kg

Skoða allar landanir »