Tæpur helmingur strandveiðiaflans kominn að landi

Strandveiðibátarnir hafa komið til hafnar með rúmlega fimm þúsund tonn …
Strandveiðibátarnir hafa komið til hafnar með rúmlega fimm þúsund tonn af þeim ellefu þúsund tonnum sem veiðunum er úthlutað. mbl.is/Hafþór

Að lokinni sjöundu viku strandveiðanna var búið að veiða 5.258.844 kíló sem er 45,96% af þeim 11 þúsund tonna afla sem veiðunum hefur verið ráðstafað í sumar. Í heild hefur 664 bátum verið veitt strandveiðileyfi.

Fram kemur á vef Fiskistofu að í sjöundu viku strandveiðanna lönduðu 147 bátar afla umfram leyfilegan hámarksafla hverrar veiðiferðar, sem nemur 650 kílóum af slægðum afla í þorskígildum. Heildarmagnið nam 4.982 kílóum.

Umframafli strandveiða í viku sjö.
Umframafli strandveiða í viku sjö. Mynd/Fiskistofa
Strandveiðisvæðin.
Strandveiðisvæðin. Mynd/Fiskistofa

Samkvæmt tölum, sem birtar hafa verið af Fiskistofu með fyrirvara um að skráningu afla sé lokið, var mesta umframaflanum landað á svæði A, næstmest en þó mun minna á svæði D, næst á eftir svæði C og að lokum minnst á svæði B. Þessi skipting rímar vel við dreifingu á umfangi strandveiðanna.

Ber að taka fram að tölur um umframafla eiga það til að taka nokkrum breytingum frá birtingu þeirra eins og fram kom í umfjöllun 200 mílna í maí er báturinn Kaja ÞH var ranglega sakaður um að hafa landað yfir 800 kílóum umfram leyfilegt hámark í annarri viku veiðanna.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.9.21 506,77 kr/kg
Þorskur, slægður 16.9.21 402,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.9.21 389,59 kr/kg
Ýsa, slægð 16.9.21 374,61 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.9.21 212,88 kr/kg
Ufsi, slægður 16.9.21 223,99 kr/kg
Djúpkarfi 9.9.21 229,00 kr/kg
Gullkarfi 16.9.21 434,37 kr/kg
Litli karfi 14.7.21 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 16.9.21 201,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.9.21 Björn EA-220 Þorskfisknet
Ufsi 6.183 kg
Þorskur 1.840 kg
Samtals 8.023 kg
16.9.21 Sigrún EA-052 Handfæri
Þorskur 696 kg
Ufsi 695 kg
Samtals 1.391 kg
16.9.21 Óli Á Stað GK-099 Lína
Þorskur 865 kg
Hlýri 62 kg
Grálúða 11 kg
Keila 11 kg
Ýsa 5 kg
Gullkarfi 4 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 961 kg
16.9.21 Akurey AK-010 Botnvarpa
Þorskur 26.217 kg
Samtals 26.217 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.9.21 506,77 kr/kg
Þorskur, slægður 16.9.21 402,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.9.21 389,59 kr/kg
Ýsa, slægð 16.9.21 374,61 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.9.21 212,88 kr/kg
Ufsi, slægður 16.9.21 223,99 kr/kg
Djúpkarfi 9.9.21 229,00 kr/kg
Gullkarfi 16.9.21 434,37 kr/kg
Litli karfi 14.7.21 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 16.9.21 201,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.9.21 Björn EA-220 Þorskfisknet
Ufsi 6.183 kg
Þorskur 1.840 kg
Samtals 8.023 kg
16.9.21 Sigrún EA-052 Handfæri
Þorskur 696 kg
Ufsi 695 kg
Samtals 1.391 kg
16.9.21 Óli Á Stað GK-099 Lína
Þorskur 865 kg
Hlýri 62 kg
Grálúða 11 kg
Keila 11 kg
Ýsa 5 kg
Gullkarfi 4 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 961 kg
16.9.21 Akurey AK-010 Botnvarpa
Þorskur 26.217 kg
Samtals 26.217 kg

Skoða allar landanir »