Fyrning gæti keyrt sjávarútveginn í þrot

Innköllun aflaheimilda myndi hafa víðtæk áhrif á arðsemi sjávarútvegsfyrirtækja.
Innköllun aflaheimilda myndi hafa víðtæk áhrif á arðsemi sjávarútvegsfyrirtækja. mbl.is/Kristinn Magnússon

Fyrning aflaheimilda sem næmi 1-3% á ári, auk tryggðs eignarhaldstíma til 20 til 30 ára myndi lækka markaðsvirði aflaheimilda svo mikið í upphafi að það myndi þurrka upp bókfært eigið fé íslenskra útgerðarfyrirtækja.

Þetta er niðurstaða skýrslu dr. Ragnars Árnasonar, fyrrverandi prófessors við Háskóla Íslands. Er hún í raun endurskoðuð og uppfærð útgáfa af greinargerð sem dr. Daði Már Kristófersson, núverandi prófessor við Háskóla Íslands og varaformaður Viðreisnar, tók saman árið 2010 um möguleg áhrif fyrningarleiðar í sjávarútvegi.

Mörkin liggja við 0,5%

„Þar sem eignaskerðingin heldur áfram með fyrningu hvers árs og tekjuflæðið minnkar sömuleiðis fer svona fyrning nærri því að gera fyrirtækin gjaldþrota. Þessi niðurstaða er í samræmi við þá niðurstöðu í skýrslu Daða að línuleg fyrning umfram 0,5% á ári myndi þurrka út hagnað útgerðarinnar og fyrning umfram það væri líkleg til að valda viðvarandi taprekstri.“

Í skýrslunni leggur Ragnar einnig mat á hversu stórt hlutfall upphaflegra aflaheimilda séu enn á höndum þeirra sem upphaflega fengu þeim úthlutað. Beitir Ragnar þar að sögn sömu aðferðum og Daði og kemst að því að 8-14% aflaheimilda í þorski og ýsu séu á fyrstu hendi og 9-18% af heimildum í ufsa.

Bendir Ragnar því á að upptaka aflaheimilda myndi aðallega bitna á þeim sem keypt hafi varanlegar aflahlutdeildir á markaði og er tekið undir þá skoðun dr. Daða að fyrningu mætti því jafna við eignaupptöku.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.9.21 506,77 kr/kg
Þorskur, slægður 16.9.21 402,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.9.21 389,59 kr/kg
Ýsa, slægð 16.9.21 374,61 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.9.21 212,88 kr/kg
Ufsi, slægður 16.9.21 223,99 kr/kg
Djúpkarfi 9.9.21 229,00 kr/kg
Gullkarfi 16.9.21 434,37 kr/kg
Litli karfi 14.7.21 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 16.9.21 201,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.9.21 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 4.155 kg
Ýsa 709 kg
Langa 432 kg
Keila 358 kg
Gullkarfi 339 kg
Steinbítur 90 kg
Ufsi 60 kg
Samtals 6.143 kg
16.9.21 Björn EA-220 Þorskfisknet
Ufsi 6.183 kg
Þorskur 1.840 kg
Samtals 8.023 kg
16.9.21 Sigrún EA-052 Handfæri
Þorskur 696 kg
Ufsi 695 kg
Samtals 1.391 kg
16.9.21 Óli Á Stað GK-099 Lína
Þorskur 865 kg
Hlýri 62 kg
Grálúða 11 kg
Keila 11 kg
Ýsa 5 kg
Gullkarfi 4 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 961 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.9.21 506,77 kr/kg
Þorskur, slægður 16.9.21 402,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.9.21 389,59 kr/kg
Ýsa, slægð 16.9.21 374,61 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.9.21 212,88 kr/kg
Ufsi, slægður 16.9.21 223,99 kr/kg
Djúpkarfi 9.9.21 229,00 kr/kg
Gullkarfi 16.9.21 434,37 kr/kg
Litli karfi 14.7.21 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 16.9.21 201,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.9.21 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 4.155 kg
Ýsa 709 kg
Langa 432 kg
Keila 358 kg
Gullkarfi 339 kg
Steinbítur 90 kg
Ufsi 60 kg
Samtals 6.143 kg
16.9.21 Björn EA-220 Þorskfisknet
Ufsi 6.183 kg
Þorskur 1.840 kg
Samtals 8.023 kg
16.9.21 Sigrún EA-052 Handfæri
Þorskur 696 kg
Ufsi 695 kg
Samtals 1.391 kg
16.9.21 Óli Á Stað GK-099 Lína
Þorskur 865 kg
Hlýri 62 kg
Grálúða 11 kg
Keila 11 kg
Ýsa 5 kg
Gullkarfi 4 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 961 kg

Skoða allar landanir »