Baldvin Njálsson fer til Rússlands

Gamli Baldvin Njálsson.
Gamli Baldvin Njálsson. mbl.is/Unnur Karen

Baldvin Njálsson GK-400, fyrrum togari Nesfisks í Garði, hefur verið seldur og afhentur til útgerðar í Rússlandi og liggur í Hafnafjarðarhöfn sem stendur. 

Von er á nýjum frystitogara sem mun taka við af gamla Baldvini fyrir áramót. Hann er smíðum í skipasmíðastöðinni í Vigo á Spáni. Upphafleg afhendingaráætlun stendur þrátt fyrir heimsfaraldur Covid-19. 

Lá á afhendingu 

Spurður út í millibilsástandið sem nú myndast þar til nýr togari verður tekið í gagnið segir Bergþór Baldvinsson, framkvæmdastjóri Nesfisks að legið hafi á afhendingu gamla togarans. 

„Við nýtum mannskapinn í á meðan á önnur skip hjá okkur, svo koma sumarfrí og annað inn í þetta,“ segir Bergþór. 

Gamli Baldvin mun bráðum sigla um Japanshaf.
Gamli Baldvin mun bráðum sigla um Japanshaf. mbl.is/Unnur Karen

Nesfiskur hefur aldrei áður keypt nýsmíði á borð við nýjan Baldvin. Það er óhætt að fullyrða fjárfestingin sé stór fyrir félagið. Spurður hvort að sjómönnum í áhöfn fækki með komu nýs togara segir Bergþór ekkert fyrirséð með það. 

„Auðvitað hefur þessi skerðing [á aflamarki] á öll plön en við erum ekki komin svo langt,“ segir Berþgór. 

Mun sigla um Japanshaf

Rússneska útgerðafélagið Aquarius Co., ltd. keypti gamla Baldvin. Það er með heimilisfesti í Khabarovsk en togarinn kemur til með að verða gerður út frá hafnarborginni Nakhodka skömmu frá Vladivostak í Suðaustur-Rússlandi ekki langt frá landamærum Rússlands og Norður-Kóreu. 

Að sögn Friðriks Jóns Arngrímssonar sem annaðist sölu skipsins mun skipið áfram veiða bolfisk en það verður einnig útbúið fyrir rækjuveiðar.

Sjá má staðsetningu Nahhodka merkt með rauðu örinni.
Sjá má staðsetningu Nahhodka merkt með rauðu örinni. Skjáskot
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 426,28 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,31 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 192,17 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 117,21 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,14 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Elva Björg SI 84 Grásleppunet
Grásleppa 1.593 kg
Þorskur 132 kg
Skarkoli 89 kg
Ufsi 22 kg
Steinbítur 12 kg
Samtals 1.848 kg
25.4.24 Lundey SK 3 Grásleppunet
Grásleppa 1.552 kg
Þorskur 189 kg
Ufsi 46 kg
Samtals 1.787 kg
25.4.24 Erling KE 140 Þorskfisknet
Þorskur 7.829 kg
Samtals 7.829 kg
25.4.24 Kaja ÞH 66 Grásleppunet
Grásleppa 1.269 kg
Þorskur 51 kg
Skarkoli 10 kg
Samtals 1.330 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 426,28 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,31 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 192,17 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 117,21 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,14 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Elva Björg SI 84 Grásleppunet
Grásleppa 1.593 kg
Þorskur 132 kg
Skarkoli 89 kg
Ufsi 22 kg
Steinbítur 12 kg
Samtals 1.848 kg
25.4.24 Lundey SK 3 Grásleppunet
Grásleppa 1.552 kg
Þorskur 189 kg
Ufsi 46 kg
Samtals 1.787 kg
25.4.24 Erling KE 140 Þorskfisknet
Þorskur 7.829 kg
Samtals 7.829 kg
25.4.24 Kaja ÞH 66 Grásleppunet
Grásleppa 1.269 kg
Þorskur 51 kg
Skarkoli 10 kg
Samtals 1.330 kg

Skoða allar landanir »