Greinileg stefnubreyting hjá Fiskistofu

Ekki eru allir á eitt sáttir um eftirlit Fiskistofu með …
Ekki eru allir á eitt sáttir um eftirlit Fiskistofu með smábátum. Ljósmynd/mbl.is

„Þeir hafa hingað til sagst ætla, í kjölfar þess að hafa orðið varir við brottkast, að senda mönnum viðvaranir og gefa mönnum tækifæri á að bæta ráð sitt. En þeir hafa greinilega breytt um skoðun á því hvernig á að nota þetta,“ segir Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda um drónaeftirlit Fiskistofu. 

Greint var frá því fyrr í dag á 200 mílum að netabátur hafði verið sviptur leyfi til veiða í atvinnuskyni vegna brottkasts sem náðist á myndavél eftirlitsdróna Fiskistofu. 

Var báturinn sviptur leyfi í tvær vikur. 

Arthur Bogason, formaður landssambands smábátaeigenda.
Arthur Bogason, formaður landssambands smábátaeigenda. mbl.is/Kristinn Magnússon

Landssamband smábátaeigenda hefur frá byrjun gagnrýnt notkun Fiskistofu á drónum við eftirlit og stofnunina skorta skýrar lagaheimildir til þess. 

Arthur segist ekki vera talsmaður brottkasts en er ósammála aðferðafræðinni við að uppræta ósiðinn. 

„Þessi aðferðafræði eins og þeir hafa stundað hana flokkast miklu frekar undir njósnastarfsemi heldur en eftirlit,“ segir Arthur. 

„Við höfum farið fram á það, að ef viðhafa á eftirlit með myndavélum verði menn látnir vita, eins og þegar fólk er í eftirlitsmyndavélum eða á hraðamyndavélum í umferðinni.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,69 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 213,60 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,00 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 228,36 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 16.635 kg
Ýsa 451 kg
Steinbítur 211 kg
Ufsi 34 kg
Hlýri 26 kg
Keila 14 kg
Karfi 4 kg
Langa 3 kg
Samtals 17.378 kg
24.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.843 kg
Steinbítur 344 kg
Keila 55 kg
Ýsa 54 kg
Ufsi 35 kg
Karfi 16 kg
Hlýri 4 kg
Langa 2 kg
Samtals 2.353 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,69 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 213,60 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,00 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 228,36 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 16.635 kg
Ýsa 451 kg
Steinbítur 211 kg
Ufsi 34 kg
Hlýri 26 kg
Keila 14 kg
Karfi 4 kg
Langa 3 kg
Samtals 17.378 kg
24.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.843 kg
Steinbítur 344 kg
Keila 55 kg
Ýsa 54 kg
Ufsi 35 kg
Karfi 16 kg
Hlýri 4 kg
Langa 2 kg
Samtals 2.353 kg

Skoða allar landanir »