Allt of langt að fara í Smuguna

Veiðar á makríl hafa gengið þokkalega í Síldarsmugunni.
Veiðar á makríl hafa gengið þokkalega í Síldarsmugunni. mbl.is/Árni Sæberg

Makrílveiðar ganga ágætlega í Síldarsmugunni svonefndu að sögn Grétars Arnar Sigfinnssonar, rekstrarstjóra útgerðar hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað. Ekkert bólar á makríl í íslenskri lögsögu en Hafrannsóknastofnun er um þessar mundir í árlegum leiðangri um Norðurhöf í leit að makríl.

„Við erum komin með fimm skip í þennan hring svo vinnslan helst vel gangandi og er búin að gera það síðan við byrjuðum,“ segir Jón Már.

Samherji tók nýlega Börk II NK á leigu til makrílveiða í Smugunni. Á vegum Síldarvinnslunnar fara meðal annars Beitir NK, Bjarni Ólafsson AK og Börkur NK.

Grétar vonast til þess að makríll komi í leitirnar við Íslandsstrendur: „Þetta er allt of langt að fara og svo er veiðin mjög misjöfn þarna.“

Aðspurður segist Grétar ekkert hafa heyrt af makríl við Íslandsstrendur, hann bindi þó vonir við að eitthvað finnist í leiðangri Hafrannsóknastofnunar svo hægt sé að byrja að veiða í íslenskri lögsögu.

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson lagði af stað í rannsóknarleiðangur 5. júlí og siglir við eystri mörk íslenskrar fiskveiðilögsögu. Meðal meginmarkmiða verkefnisins er að meta magn og útbreiðslu makríls, kolmunna og norsk-íslenskrar síldar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 426,30 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 192,18 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 120,41 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,14 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Elva Björg SI 84 Grásleppunet
Grásleppa 1.593 kg
Þorskur 132 kg
Skarkoli 89 kg
Ufsi 22 kg
Steinbítur 12 kg
Samtals 1.848 kg
25.4.24 Lundey SK 3 Grásleppunet
Grásleppa 1.552 kg
Þorskur 189 kg
Ufsi 46 kg
Samtals 1.787 kg
25.4.24 Erling KE 140 Þorskfisknet
Þorskur 7.829 kg
Samtals 7.829 kg
25.4.24 Kaja ÞH 66 Grásleppunet
Grásleppa 1.269 kg
Þorskur 51 kg
Skarkoli 10 kg
Samtals 1.330 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 426,30 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 192,18 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 120,41 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,14 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Elva Björg SI 84 Grásleppunet
Grásleppa 1.593 kg
Þorskur 132 kg
Skarkoli 89 kg
Ufsi 22 kg
Steinbítur 12 kg
Samtals 1.848 kg
25.4.24 Lundey SK 3 Grásleppunet
Grásleppa 1.552 kg
Þorskur 189 kg
Ufsi 46 kg
Samtals 1.787 kg
25.4.24 Erling KE 140 Þorskfisknet
Þorskur 7.829 kg
Samtals 7.829 kg
25.4.24 Kaja ÞH 66 Grásleppunet
Grásleppa 1.269 kg
Þorskur 51 kg
Skarkoli 10 kg
Samtals 1.330 kg

Skoða allar landanir »