Matthías nýr framkvæmdastjóri Borgarplasts

Matthías Matthíasson er nýr framkvæmdastjóri Borgarplasts.
Matthías Matthíasson er nýr framkvæmdastjóri Borgarplasts.

Matthías Matthíasson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Borgarplasts. Í tilkynningu segir að með ráðningunni sé stefnt að því að byggja ofan á þær traustu stoðir sem Guðbrandur Sigurðsson, fráfarandi framkvæmdastjóri, hafi lagt grunninn að.

Einnig segir að nýr framkvæmdastjóri muni leggja sérstaka áherslu á sölu og útflutning en Matthías búi yfir mikilli reynslu á því sviði.

Á árunum 2009-2020 starfaði hann sem framkvæmdastjóri flutningasviðs hjá Eimskip. Á árunum 2004-2009 var hann framkvæmdastjóri Komatsu í Danmörku og þar áður starfaði hann sem framkvæmdastjóri Eimskips í Englandi.

Lætur af störfum til að sinna öðrum verkefnum

Fram kemur í tilkynningunni að Guðbrandur hafi leitt fyrirtækið af mikilli festu í gegnum mikla umbreytingu og faraldurinn en hafi nú óskað eftir því að láta af störfum til að sinna öðrum verkefnum.

Borgarplast framleiðir fiskikör og frauðkassa fyrir ferskan fisk, frauðeinangrun og ýmsar fráveitulausnir á borð við brunna, olíuskiljur og rotþrær.

Í Mosfellsbæ rekur Borgarplast hverfisteypu fyrir fiskikör og er stærsti söluaðili einangraðra fiskikara á Íslandi ásamt því að selja fiskikör til allra heimsálfa. Í Reykjanesbæ starfrækir fyrirtækið frauðverksmiðju með umtalsverða framleiðslugetu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.4.24 448,83 kr/kg
Þorskur, slægður 19.4.24 562,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.4.24 307,10 kr/kg
Ýsa, slægð 19.4.24 191,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.4.24 155,16 kr/kg
Ufsi, slægður 19.4.24 271,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 19.4.24 134,32 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Dagrún HU 121 Grásleppunet
Grásleppa 3.993 kg
Þorskur 387 kg
Skarkoli 22 kg
Ýsa 12 kg
Steinbítur 4 kg
Rauðmagi 2 kg
Samtals 4.420 kg
19.4.24 Elva Björg SI 84 Grásleppunet
Grásleppa 2.531 kg
Þorskur 102 kg
Skarkoli 74 kg
Samtals 2.707 kg
19.4.24 Haförn ÞH 26 Dragnót
Steinbítur 3.853 kg
Skarkoli 2.241 kg
Þorskur 682 kg
Sandkoli 76 kg
Þykkvalúra 39 kg
Samtals 6.891 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.4.24 448,83 kr/kg
Þorskur, slægður 19.4.24 562,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.4.24 307,10 kr/kg
Ýsa, slægð 19.4.24 191,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.4.24 155,16 kr/kg
Ufsi, slægður 19.4.24 271,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 19.4.24 134,32 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Dagrún HU 121 Grásleppunet
Grásleppa 3.993 kg
Þorskur 387 kg
Skarkoli 22 kg
Ýsa 12 kg
Steinbítur 4 kg
Rauðmagi 2 kg
Samtals 4.420 kg
19.4.24 Elva Björg SI 84 Grásleppunet
Grásleppa 2.531 kg
Þorskur 102 kg
Skarkoli 74 kg
Samtals 2.707 kg
19.4.24 Haförn ÞH 26 Dragnót
Steinbítur 3.853 kg
Skarkoli 2.241 kg
Þorskur 682 kg
Sandkoli 76 kg
Þykkvalúra 39 kg
Samtals 6.891 kg

Skoða allar landanir »