Sannfærður um að makrílveiðin glæðist

Makríll dreginn úr sjó.
Makríll dreginn úr sjó. Ljósmynd/Þorgeir Baldursson

Lítið er að frétta af makrílveiðum íslenska flotans enn sem komið er. Skip frá Síldarvinnslunni eru í Smugunni að reyna fyrir sér sem og skip frá Vinnslustöðinni í Vestmanneyjum, Skinney-Þinganesi, Eskju og fleirum. 

Vont hefur verið í sjóinn í nokkurn tíma á miðunum en nú er tekið að lægja. 

„Makrílveiðin hefur verið róleg síðustu daga. Það fer eitthvað að lagast veðrið svo þetta fer vonandi eitthvað að glæðast,“ segir Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar, í samtali við mbl.is. 

Makrílskip Síldarvinnslunnar leituðu makríls innan íslensku fiskveiðilögsögunnar í síðustu viku en fundu lítið af veiðanlegum fiski. 

Fór svo að skipin voru send aftur í Smuguna um helgina og er sem fyrr segir tíðindalítið af veiðum þar nyrðra. 

Gunnþór kveðst sannfærður um að makríllinn fari að veiðast í þokkalegu magni. „Við þurfum bara að veiða, það er ekkert annað í stöðunni. Þetta er aðeins öðruvísi en síðustu ár en þetta kemur,“ segir Gunnþór. 

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 29.7.21 400,75 kr/kg
Þorskur, slægður 29.7.21 362,64 kr/kg
Ýsa, óslægð 29.7.21 392,33 kr/kg
Ýsa, slægð 29.7.21 283,06 kr/kg
Ufsi, óslægður 29.7.21 122,97 kr/kg
Ufsi, slægður 29.7.21 150,85 kr/kg
Djúpkarfi 29.7.21 228,00 kr/kg
Gullkarfi 29.7.21 593,95 kr/kg
Litli karfi 14.7.21 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 26.7.21 62,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

30.7.21 Bergdís HF-032 Handfæri
Þorskur 426 kg
Ufsi 96 kg
Lýsa 14 kg
Gullkarfi 12 kg
Samtals 548 kg
30.7.21 Norðri HF-022 Handfæri
Þorskur 380 kg
Ýsa 3 kg
Ufsi 2 kg
Samtals 385 kg
30.7.21 Ásþór RE-395 Handfæri
Þorskur 270 kg
Ufsi 230 kg
Gullkarfi 18 kg
Samtals 518 kg
30.7.21 Björgvin EA-311 Botnvarpa
Grálúða 4.465 kg
Ufsi 719 kg
Samtals 5.184 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 29.7.21 400,75 kr/kg
Þorskur, slægður 29.7.21 362,64 kr/kg
Ýsa, óslægð 29.7.21 392,33 kr/kg
Ýsa, slægð 29.7.21 283,06 kr/kg
Ufsi, óslægður 29.7.21 122,97 kr/kg
Ufsi, slægður 29.7.21 150,85 kr/kg
Djúpkarfi 29.7.21 228,00 kr/kg
Gullkarfi 29.7.21 593,95 kr/kg
Litli karfi 14.7.21 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 26.7.21 62,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

30.7.21 Bergdís HF-032 Handfæri
Þorskur 426 kg
Ufsi 96 kg
Lýsa 14 kg
Gullkarfi 12 kg
Samtals 548 kg
30.7.21 Norðri HF-022 Handfæri
Þorskur 380 kg
Ýsa 3 kg
Ufsi 2 kg
Samtals 385 kg
30.7.21 Ásþór RE-395 Handfæri
Þorskur 270 kg
Ufsi 230 kg
Gullkarfi 18 kg
Samtals 518 kg
30.7.21 Björgvin EA-311 Botnvarpa
Grálúða 4.465 kg
Ufsi 719 kg
Samtals 5.184 kg

Skoða allar landanir »