Fiskeldisskólinn kominn til að vera

22 nemebdur sóttu Fiskeldisskólann í sumar.
22 nemebdur sóttu Fiskeldisskólann í sumar. Ljósmynd/Háskólinn á Akureyri

Kennsla í Fiskeldisskóla unga fólksins fór í fyrsta sinn fram í sumar á Vestfjörðum annars vegar og Austfjörðum hins vegar.

Fiskeldisskólinn sækir í smiðju Sjávarútvegsskóla unga fólksins þar sem ungmenni sækja atvinnutengda fræðslu í samvinnu fiskeldisfyrirtækja, Háskólans á Akureyri og vinnuskóla byggðarlaga. 

Vel merktir nemendur.
Vel merktir nemendur. Ljósmynd/Háskólinn á Akureyri

Fyrir vestan fór kennslan fram í Vesturbyggð og á Djúpavogi fyrir austan. Þrír kennarar kenndu við skólann, ýmist útskrifaðir sjávarútvegsfræðingar eða nemar í sjávarútvegsfræðum við Háskólann á Akureyri. 

Nemendur við skólann sumarið 2021 voru 22 samtals, á aldrinum 13-16 ára.

Kerin vöktuð.
Kerin vöktuð. Ljósmynd/Háskólinn á Akureyri

Alþjóðlegt samstarf

Kennslufyrirkomulag er þannig að kennt var 4-6 tíma á dag þrjá daga á Djúpavogi og fjóra daga í Vesturbyggð. Nemendur fengu bóklega fræðslu í formi fyrirlestra, fóru í leiki, heimsóttu fyrirtæki í fiskeldi og tengdum greinum og fengu að fara út í kvíar.

Skólinn er hluti af Bridges Erasmus +-verkefni sem Sjávarútvegsmiðstöð Háskólans á Akureyri tekur þátt í.

Fiskurinn tekinn út.
Fiskurinn tekinn út. Ljósmynd/Háskólinn á Akureyri

Fyrirhugað er að kynna þennan skóla og fyrirkomulag hans í öðrum þátttökulöndum Bridges Erasmus+-verkefnisins sem fjallar um nám í fiskeldi. Þau eru auk Íslands Noregur, Svíþjóð og Finnland.

Kvíarnar skoðaðar.
Kvíarnar skoðaðar. Ljósmynd/Háskólinn á Akureyri
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,82 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 192,13 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 120,61 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,35 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Elfa HU 191 Grásleppunet
Grásleppa 713 kg
Þorskur 250 kg
Skarkoli 44 kg
Steinbítur 26 kg
Samtals 1.033 kg
25.4.24 Gísli EA 221 Grásleppunet
Grásleppa 2.734 kg
Þorskur 97 kg
Skarkoli 51 kg
Samtals 2.882 kg
25.4.24 Fengsæll HU 56 Grásleppunet
Grásleppa 1.294 kg
Þorskur 141 kg
Skarkoli 24 kg
Rauðmagi 7 kg
Steinbítur 6 kg
Samtals 1.472 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,82 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 192,13 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 120,61 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,35 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Elfa HU 191 Grásleppunet
Grásleppa 713 kg
Þorskur 250 kg
Skarkoli 44 kg
Steinbítur 26 kg
Samtals 1.033 kg
25.4.24 Gísli EA 221 Grásleppunet
Grásleppa 2.734 kg
Þorskur 97 kg
Skarkoli 51 kg
Samtals 2.882 kg
25.4.24 Fengsæll HU 56 Grásleppunet
Grásleppa 1.294 kg
Þorskur 141 kg
Skarkoli 24 kg
Rauðmagi 7 kg
Steinbítur 6 kg
Samtals 1.472 kg

Skoða allar landanir »