Góður afli strandveiðibátanna

Hluti strandveiðibátanna sem gerður var út frá Skagaströnd í sumar …
Hluti strandveiðibátanna sem gerður var út frá Skagaströnd í sumar bíður nýrra verkefna á nýju kvótaári í smábátahöfninni. mbl.is/Ólafur Bernódusson

Strandveiðikarlar á Skagaströnd eru nokkuð sáttir við sumarið. Þeir eru þó sammála um að það þurfi að auka kvótann svo hann dugi til að tryggja mönnum 12 veiðidaga í hverjum mánuði. 34 bátar lögðu upp strandveiðiafla á Skagaströnd í sumar, mismikinn að sjálfsögðu enda ekki jafn margir róðrar hjá öllum.

Samtals lönduðu þessir bátar 609 tonnum, sem eru um það bil 5% af heildarkvóta sumarsins. Skagaströnd er á veiðisvæði B en á því svæði voru gerðir út samtals 145 bátar sem veiddu samtals 2.560 tonn á tímabilinu þannig að milli 23 og 24 prósent af heildarafla svæðisins fengu þessir 34 bátar sem gerðir voru út frá Skagaströnd.

Strandveiðibátarnir liggja nú bundnir við bryggju því ekki má nota þá fyrr en eftir 1. september, á nýju kvótaári. Aftur á móti róa nú línubátarnir af krafti eftir að strandveiðum er lokið og veðja á að verðið á mörkuðunum muni hækka með minnkandi framboði á fiski.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.24 456,31 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.24 532,04 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.24 237,18 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.24 143,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.24 177,69 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 177,61 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.4.24 Silfurborg SU 22 Dragnót
Steinbítur 3.980 kg
Skarkoli 1.183 kg
Þorskur 328 kg
Sandkoli 195 kg
Ýsa 82 kg
Samtals 5.768 kg
23.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 2.549 kg
Steinbítur 321 kg
Keila 115 kg
Ýsa 98 kg
Ufsi 19 kg
Karfi 17 kg
Langa 7 kg
Samtals 3.126 kg
23.4.24 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót
Steinbítur 1.270 kg
Samtals 1.270 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.24 456,31 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.24 532,04 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.24 237,18 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.24 143,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.24 177,69 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 177,61 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.4.24 Silfurborg SU 22 Dragnót
Steinbítur 3.980 kg
Skarkoli 1.183 kg
Þorskur 328 kg
Sandkoli 195 kg
Ýsa 82 kg
Samtals 5.768 kg
23.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 2.549 kg
Steinbítur 321 kg
Keila 115 kg
Ýsa 98 kg
Ufsi 19 kg
Karfi 17 kg
Langa 7 kg
Samtals 3.126 kg
23.4.24 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót
Steinbítur 1.270 kg
Samtals 1.270 kg

Skoða allar landanir »