90,6% af kvótanum til 50 fyrirtækja

Brim hefur fengið úthlutað mestu aflamarki fyrir fiskveiðiárið 2021/2022.
Brim hefur fengið úthlutað mestu aflamarki fyrir fiskveiðiárið 2021/2022. mbl.is/Hari

Fimmtíu stærstu útgerðarfyrirtækin fengu úthlutaðan 90,6% af heildarkvóta fiskveiðiársins 2021/20222 sem hófst á miðvikudag. Fiskistofa hefur lokið úthlutun og nam heildarúthlutunin 322 þorskígildistonn (ÞÍG) sem er um 37 þúsund ÞÍG minna en við síðustu úthlutun, að því er fram kemur á vef stofnunarinnar.

Alls var aflamarki úthlutað á 424 skip í eigu 308 aðila. Mestu úthlutun fær Brim hf. eða 9,33% af heildinni en fyrirtækið var með 9,55% í fyrra, næst kemur Samherji Ísland ehf. með 7%, svo FISK Seafood ehf. með 6,22% og Þorbjörn hf. með 5,34%. Eftir skipum er það Sólberg ÓF-1 sem er í eigu Ramma sem fær mesta aflamarkið eða 10.000 ÞÍG. Guðmundur í Nesi RE-13 í eigu Útgerðarfélags Reykjavíkur fær um það bil 8.500 ÞÍG tonn sem er næst mest.

Bátum með krókaaflamark fækkar um 3 frá í fyrra og eru nú 242. Þá fjölgar skipum með aflamark um 5 í 181. Þá fá bátar undir 15 metrum og 30 brúttótonnum ríflega 45 þúsund ÞÍG og stærri bátar 376,3 þúsund ÞÍG.

Fram kemur að „úthlutun í þorski er um 202 þúsund tonn og dregst saman um 29 þúsund tonn frá fyrra ári. Úthlutun í ýsu er rúm 33 þúsund tonn og lækkar um 3 þúsund tonn milli ára. Skýrist það á 8 þúsund tonna aukaúthlutun sem var í byrjun sumars.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 423,65 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 526,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 192,17 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,62 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 232,79 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Kaja ÞH 66 Grásleppunet
Grásleppa 1.269 kg
Þorskur 51 kg
Skarkoli 10 kg
Samtals 1.330 kg
25.4.24 Bobby 4 ÍS 364 Sjóstöng
Þorskur 182 kg
Samtals 182 kg
25.4.24 Bobby 13 ÍS 373 Sjóstöng
Þorskur 137 kg
Samtals 137 kg
25.4.24 Bobby 3 ÍS 363 Sjóstöng
Þorskur 60 kg
Samtals 60 kg
25.4.24 Bylgja VE 75 Botnvarpa
Þorskur 50.964 kg
Ýsa 14.544 kg
Samtals 65.508 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 423,65 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 526,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 192,17 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,62 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 232,79 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Kaja ÞH 66 Grásleppunet
Grásleppa 1.269 kg
Þorskur 51 kg
Skarkoli 10 kg
Samtals 1.330 kg
25.4.24 Bobby 4 ÍS 364 Sjóstöng
Þorskur 182 kg
Samtals 182 kg
25.4.24 Bobby 13 ÍS 373 Sjóstöng
Þorskur 137 kg
Samtals 137 kg
25.4.24 Bobby 3 ÍS 363 Sjóstöng
Þorskur 60 kg
Samtals 60 kg
25.4.24 Bylgja VE 75 Botnvarpa
Þorskur 50.964 kg
Ýsa 14.544 kg
Samtals 65.508 kg

Skoða allar landanir »