Síldarvinnslan hlaut 19,5 milljónir úr Orkusjóði

Börkur NK landtengdur í Norðfjarðarhöfn.
Börkur NK landtengdur í Norðfjarðarhöfn. Ljósmynd/Síldarvinnslan

Síldarvinnslan fékk nýverið úthlutaðan 19,5 milljón króna styrk úr Orkusjóði vegna verkefnisins „landtenging uppsjávarskipa“. Búnaður til landtenginga var tekinn í notkun í Norðfjarðarhöfn í byrjun september.

Fram kemur í færslu á vef Síldarvinnslunnar að búnaðurinn sé í eigu útgerðarinnar, en hún hefur kostað þróun hans. Þá er áætlað að hægt sé að minnka olíunotkun uppsjávarskipa um 300.000 lítra á ári þegar öll uppsjávarskip sem landa í Neskaupstað verða komin með búnað til að tengjast rafmagni er þau eru við bryggju.

„Í landtengingunni felst að skip, sem er að landa afla, fær raforku úr landi til að kæla aflann, dæla honum á land og sinna annarri raforkunotkun um borð í stað þess að framleiða orku með vélbúnaði sem nýtir olíu sem orkugjafa,“ segir í færslunni. Jafnframt er vakin athygli á að þetta sé í fyrsta sinn sem fiskiskip eru landtengd með svo aflmikilli tengingu.

Orskusjóður úthlutaði alls 470 milljónum til 100 verkefna er snúa að orkuskiptum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 3.357 kg
Þorskur 383 kg
Ýsa 23 kg
Samtals 3.763 kg
25.4.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 3.836 kg
Samtals 3.836 kg
25.4.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 1.853 kg
Þorskur 296 kg
Skarkoli 100 kg
Samtals 2.249 kg
25.4.24 Patrekur BA 64 Dragnót
Skarkoli 1.853 kg
Þorskur 271 kg
Sandkoli 102 kg
Ýsa 8 kg
Samtals 2.234 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 3.357 kg
Þorskur 383 kg
Ýsa 23 kg
Samtals 3.763 kg
25.4.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 3.836 kg
Samtals 3.836 kg
25.4.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 1.853 kg
Þorskur 296 kg
Skarkoli 100 kg
Samtals 2.249 kg
25.4.24 Patrekur BA 64 Dragnót
Skarkoli 1.853 kg
Þorskur 271 kg
Sandkoli 102 kg
Ýsa 8 kg
Samtals 2.234 kg

Skoða allar landanir »