„Þetta er eins þægilegt og það getur verið“

T.h. Hálfdan Hálfdanarson í brúnni á Berki ásamt skipstjóranum Hjörvari …
T.h. Hálfdan Hálfdanarson í brúnni á Berki ásamt skipstjóranum Hjörvari Hjálmarssyni. Ljósmynd/Síldarvinnslan

Síldarveiðin hefur gengið vel að undanförnu og stoppa skipin stutt á miðunum. Þá hefur verið samfelld síldarvinnsla hefur verið í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað undanfarna daga en þrjú skið hafa komið til hafnar með tæp 2.800 tonn af síld frá því á mánudag.

Fyrst kom Beitir NK með 1.540 tonn, síðan Bjarni Ólafsson AK með 600 tonn og sæiðast í morgun kom Börkur NK með 650 tonn.

„Við vorum grunnt út af Héraðsflóanum, rétt utan við 12 mílurnar. Það var farið út í gær og tekin tvö hol. Við fengum 266 tonn í fyrra holinu og 390 í því síðara. Þetta er eins þægilegt og það getur verið en þó var bölvuð kvika núna – það er víst komið haust. Það er afar gott að eiga við þetta á meðan síldin heldur sig þarna og hún hefur gert það á þessum árstíma síðustu árin. Við vorum bara þrjá og hálfan tíma að sigla í land þannig að hráefnið er eins ferskt og hugsast getur,“ segir Hálfdan Hálfdanarson, skipstjóri á Berki, í færslu á vef Síldarvinnslunnar.

„Síldin er stór og falleg, 380-390 gr. meðalvigt og auk þess er hún næstum átulaus. Í fiskiðjuverinu eru unnin 35-40 tonn á klukkustund þannig að gera má ráð fyrir að það taki 16-18 tíma að landa þessum afla sem við komum með núna,“ segir Hálfdan.

Nýr Börkur kom í fyrsta sinn til Neskaupstaðar fimmtudag 3. …
Nýr Börkur kom í fyrsta sinn til Neskaupstaðar fimmtudag 3. júní. Kristín Hávarðsdóttir
mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.10.21 470,28 kr/kg
Þorskur, slægður 19.10.21 401,12 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.10.21 416,94 kr/kg
Ýsa, slægð 19.10.21 452,04 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.10.21 197,82 kr/kg
Ufsi, slægður 19.10.21 215,15 kr/kg
Djúpkarfi 19.10.21 205,20 kr/kg
Gullkarfi 19.10.21 289,17 kr/kg
Litli karfi 11.10.21 5,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.10.21 181,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.10.21 Þórir SF-077 Botnvarpa
Þorskur 31.929 kg
Ýsa 6.883 kg
Ufsi 4.088 kg
Samtals 42.900 kg
19.10.21 Akurey AK-010 Botnvarpa
Þorskur 83.688 kg
Ufsi 70.833 kg
Gullkarfi 22.328 kg
Ýsa 16.665 kg
Langa 1.777 kg
Steinbítur 887 kg
Hlýri 715 kg
Blálanga 552 kg
Þykkvalúra sólkoli 291 kg
Skarkoli 246 kg
Keila 110 kg
Lúða 81 kg
Grálúða 55 kg
Samtals 198.228 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.10.21 470,28 kr/kg
Þorskur, slægður 19.10.21 401,12 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.10.21 416,94 kr/kg
Ýsa, slægð 19.10.21 452,04 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.10.21 197,82 kr/kg
Ufsi, slægður 19.10.21 215,15 kr/kg
Djúpkarfi 19.10.21 205,20 kr/kg
Gullkarfi 19.10.21 289,17 kr/kg
Litli karfi 11.10.21 5,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.10.21 181,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.10.21 Þórir SF-077 Botnvarpa
Þorskur 31.929 kg
Ýsa 6.883 kg
Ufsi 4.088 kg
Samtals 42.900 kg
19.10.21 Akurey AK-010 Botnvarpa
Þorskur 83.688 kg
Ufsi 70.833 kg
Gullkarfi 22.328 kg
Ýsa 16.665 kg
Langa 1.777 kg
Steinbítur 887 kg
Hlýri 715 kg
Blálanga 552 kg
Þykkvalúra sólkoli 291 kg
Skarkoli 246 kg
Keila 110 kg
Lúða 81 kg
Grálúða 55 kg
Samtals 198.228 kg

Skoða allar landanir »