Verja núverandi kerfi „gegn allri skyn­semi“

Hanna Katrín Friðriksson.
Hanna Katrín Friðriksson. Ljósmynd/Aðsend

Kosningarnar á laugardag skera úr um hvort við fáum ríkisstjórn sem þorir að fara í nauðsynlegar kerfisbreytingar,“ skrifar Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar og oddviti í Reykjavíkurkjördæmi suður, um fiskveiðistjórnunarkerfið í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag.

„Markmið breytinganna er ekki síst sanngjarnari skipting á tekjum sjávarauðlindarinnar milli stórútgerðar og þjóðarinnar,“ fullyrðir hún og segir ríkisstjórnarflokkana vinna markvisst gegn vilja meirihluta landsmanna.

Hanna Katrín kveðst þó ekki vilja kollsteypa kerfinu heldur segir leið Viðreisnar betri kost og vísar til þess að flokkurinn boðar uppboð veiðiheimilda. Þetta segir hún vera liður í að „treysta markaðnum til að ákveða verðmæti auðlindarinnar.“

„Þeir sem verja núverandi fyrirkomulag við greiðslu fyrir nýtingu á sjávarauðlindinni gera það gegn allri skynsemi, gegn allri sanngirni – og gegn vilja yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar. Þessu ætlum við í Viðreisn að breyta,“ skrifar hún.

Hægt er að lesa greinina í Morgunblaðinu eða hér.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,74 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 211,79 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,62 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 232,79 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Bobby 4 ÍS 364 Sjóstöng
Þorskur 182 kg
Samtals 182 kg
25.4.24 Bobby 13 ÍS 373 Sjóstöng
Þorskur 137 kg
Samtals 137 kg
25.4.24 Bobby 3 ÍS 363 Sjóstöng
Þorskur 60 kg
Samtals 60 kg
25.4.24 Bylgja VE 75 Botnvarpa
Þorskur 50.964 kg
Ýsa 14.544 kg
Samtals 65.508 kg
25.4.24 Bobby 9 ÍS 369 Sjóstöng
Þorskur 209 kg
Samtals 209 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,74 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 211,79 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,62 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 232,79 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Bobby 4 ÍS 364 Sjóstöng
Þorskur 182 kg
Samtals 182 kg
25.4.24 Bobby 13 ÍS 373 Sjóstöng
Þorskur 137 kg
Samtals 137 kg
25.4.24 Bobby 3 ÍS 363 Sjóstöng
Þorskur 60 kg
Samtals 60 kg
25.4.24 Bylgja VE 75 Botnvarpa
Þorskur 50.964 kg
Ýsa 14.544 kg
Samtals 65.508 kg
25.4.24 Bobby 9 ÍS 369 Sjóstöng
Þorskur 209 kg
Samtals 209 kg

Skoða allar landanir »