Samdráttur í lönduðum afla í september

Afli Íslendinga var mun minni í september á þessu ári …
Afli Íslendinga var mun minni í september á þessu ári en í sama mánuði í fyrra. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

Landaður afli í september nam 107 þúsund tonnum sem er 10% minni afli en í september í fyrra, að því er fram kemur á vef Hagstofu Íslands. Botnfiskafli var um 32 þúsund tonn, 11% minna en í fyrra, þar af var þorskur tæp 20 þúsund tonn. Mesti samdrátturinn hlutfallslega var í karfa, 28%, og í ýsu, 22%.

Uppsjávarafli var tæplega 73 þúsund tonn sem er 10% minni afli en í sama mánuði í fyrra. Mest var veitt af síld eða tæp 56 þúsund tonn.

Á tólf mánaða tímabilinu frá október 2020 til september 2021 var heildarafli íslenskra fiskiskipa tæplega 1.040 þúsund tonn sem er 2% meiri afli en á sama tímabili ári fyrr. Á tímabilinu veiddust tæp 477 þúsund tonn af botnfisktegundum og rúm 531 þúsund tonn af uppsjávarfiski.

Landaður afli í september 2021, metinn á föstu verðlagi, lækkar um 9,2% samanborið við september í fyrra. Magnvísitala hefur einnig verið uppfærð fyrir fyrri mánuði ársins.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.24 456,31 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.24 532,04 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.24 237,18 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.24 143,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.24 177,69 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 177,61 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.4.24 Silfurborg SU 22 Dragnót
Steinbítur 3.980 kg
Skarkoli 1.183 kg
Þorskur 328 kg
Sandkoli 195 kg
Ýsa 82 kg
Samtals 5.768 kg
23.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 2.549 kg
Steinbítur 321 kg
Keila 115 kg
Ýsa 98 kg
Ufsi 19 kg
Karfi 17 kg
Langa 7 kg
Samtals 3.126 kg
23.4.24 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót
Steinbítur 1.270 kg
Samtals 1.270 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.24 456,31 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.24 532,04 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.24 237,18 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.24 143,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.24 177,69 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 177,61 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.4.24 Silfurborg SU 22 Dragnót
Steinbítur 3.980 kg
Skarkoli 1.183 kg
Þorskur 328 kg
Sandkoli 195 kg
Ýsa 82 kg
Samtals 5.768 kg
23.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 2.549 kg
Steinbítur 321 kg
Keila 115 kg
Ýsa 98 kg
Ufsi 19 kg
Karfi 17 kg
Langa 7 kg
Samtals 3.126 kg
23.4.24 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót
Steinbítur 1.270 kg
Samtals 1.270 kg

Skoða allar landanir »