Samdráttur í lönduðum afla í september

Afli Íslendinga var mun minni í september á þessu ári …
Afli Íslendinga var mun minni í september á þessu ári en í sama mánuði í fyrra. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

Landaður afli í september nam 107 þúsund tonnum sem er 10% minni afli en í september í fyrra, að því er fram kemur á vef Hagstofu Íslands. Botnfiskafli var um 32 þúsund tonn, 11% minna en í fyrra, þar af var þorskur tæp 20 þúsund tonn. Mesti samdrátturinn hlutfallslega var í karfa, 28%, og í ýsu, 22%.

Uppsjávarafli var tæplega 73 þúsund tonn sem er 10% minni afli en í sama mánuði í fyrra. Mest var veitt af síld eða tæp 56 þúsund tonn.

Á tólf mánaða tímabilinu frá október 2020 til september 2021 var heildarafli íslenskra fiskiskipa tæplega 1.040 þúsund tonn sem er 2% meiri afli en á sama tímabili ári fyrr. Á tímabilinu veiddust tæp 477 þúsund tonn af botnfisktegundum og rúm 531 þúsund tonn af uppsjávarfiski.

Landaður afli í september 2021, metinn á föstu verðlagi, lækkar um 9,2% samanborið við september í fyrra. Magnvísitala hefur einnig verið uppfærð fyrir fyrri mánuði ársins.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.12.21 426,60 kr/kg
Þorskur, slægður 2.12.21 493,41 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.12.21 378,34 kr/kg
Ýsa, slægð 2.12.21 391,65 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.12.21 249,43 kr/kg
Ufsi, slægður 2.12.21 306,07 kr/kg
Djúpkarfi 23.11.21 206,00 kr/kg
Gullkarfi 2.12.21 216,55 kr/kg
Litli karfi 20.10.21 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 2.12.21 113,90 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.12.21 Fjóla SH-007 Plógur
Kúfiskur kúskel 938 kg
Samtals 938 kg
2.12.21 Hafborg EA-152 Dragnót
Þorskur 3.979 kg
Ýsa 1.153 kg
Langlúra 433 kg
Skarkoli 72 kg
Gullkarfi 68 kg
Steinbítur 17 kg
Ufsi 14 kg
Samtals 5.736 kg
2.12.21 Haförn ÞH-026 Dragnót
Þorskur 6.276 kg
Ýsa 53 kg
Skarkoli 36 kg
Samtals 6.365 kg
2.12.21 Karólína ÞH-100 Lína
Þorskur 4.120 kg
Ýsa 372 kg
Hlýri 144 kg
Gullkarfi 43 kg
Samtals 4.679 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.12.21 426,60 kr/kg
Þorskur, slægður 2.12.21 493,41 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.12.21 378,34 kr/kg
Ýsa, slægð 2.12.21 391,65 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.12.21 249,43 kr/kg
Ufsi, slægður 2.12.21 306,07 kr/kg
Djúpkarfi 23.11.21 206,00 kr/kg
Gullkarfi 2.12.21 216,55 kr/kg
Litli karfi 20.10.21 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 2.12.21 113,90 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.12.21 Fjóla SH-007 Plógur
Kúfiskur kúskel 938 kg
Samtals 938 kg
2.12.21 Hafborg EA-152 Dragnót
Þorskur 3.979 kg
Ýsa 1.153 kg
Langlúra 433 kg
Skarkoli 72 kg
Gullkarfi 68 kg
Steinbítur 17 kg
Ufsi 14 kg
Samtals 5.736 kg
2.12.21 Haförn ÞH-026 Dragnót
Þorskur 6.276 kg
Ýsa 53 kg
Skarkoli 36 kg
Samtals 6.365 kg
2.12.21 Karólína ÞH-100 Lína
Þorskur 4.120 kg
Ýsa 372 kg
Hlýri 144 kg
Gullkarfi 43 kg
Samtals 4.679 kg

Skoða allar landanir »