Útgerðirnar greiða engin veiðigjöld vegna loðnu

Beitir NK og Venus NS á miðunum á loðnuvertíð árið …
Beitir NK og Venus NS á miðunum á loðnuvertíð árið 2016. Ljósmynd/Börkur Kjartansson

Engin veiðigjöld hafa verið greidd af loðnu á þessu ári en verð á loðnuafurðum var óvenju hátt fyrstu mánuði ársins og nam heildarútflutningur 16,4 milljörðum króna fyrstu fimm mánuðina þegar magnið var aðeins 26 þúsund tonn. Nú er að hefjast ein stærsta loðnuvertíð í tvo áratugi þar sem íslensk skip fá að veiða rúmlega 600 þúsund tonn en engin veiðigjöld verða greidd af þeim fiski sem landað er fyrir árslok.

Ástæðan er að gildandi stuðull til útreikninga álagningar veiðigjalda tekur mið af ári sem engin loðna var veidd sökum loðnubrests. Þess vegna verða ekki innheimt nein veiðigjöld fyrir loðnu sem veidd hefur verið frá og með 1 . janúar 2021 til og með 31. desember 2021. Þetta staðfestir Fiskistofa.

Hér var áður vakin athygli á að ástæða þess að ekki yrðu greidd veiðigjöld væri vegna þess að þorskígildisstuðullinn fyrir loðnu árið 2021 væri 0,00 en að gjaldheimta yrði meiri á næsta ári þegar stuðulinn er 0,36. Það er ekki rétt þar sem það vísar til eldra fyrirkomulags.

Hið rétta er að ekki verður heldur greitt veiðigjald af loðnu á næsta ári.

Uppfært með tilliti til nýrra upplýsinga 12.11.2021 klukkan 11:06

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 496,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 371,38 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 196,14 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,97 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.4.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Steinbítur 8.181 kg
Þorskur 404 kg
Skarkoli 88 kg
Ýsa 78 kg
Samtals 8.751 kg
18.4.24 Eyrarröst ÍS 201 Landbeitt lína
Steinbítur 3.179 kg
Þorskur 460 kg
Skarkoli 160 kg
Ýsa 94 kg
Samtals 3.893 kg
18.4.24 Sæli BA 333 Lína
Þorskur 1.581 kg
Ýsa 18 kg
Skarkoli 17 kg
Samtals 1.616 kg
18.4.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Steinbítur 923 kg
Ýsa 369 kg
Þorskur 199 kg
Hlýri 78 kg
Skarkoli 56 kg
Langa 25 kg
Ufsi 18 kg
Samtals 1.668 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 496,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 371,38 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 196,14 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,97 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.4.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Steinbítur 8.181 kg
Þorskur 404 kg
Skarkoli 88 kg
Ýsa 78 kg
Samtals 8.751 kg
18.4.24 Eyrarröst ÍS 201 Landbeitt lína
Steinbítur 3.179 kg
Þorskur 460 kg
Skarkoli 160 kg
Ýsa 94 kg
Samtals 3.893 kg
18.4.24 Sæli BA 333 Lína
Þorskur 1.581 kg
Ýsa 18 kg
Skarkoli 17 kg
Samtals 1.616 kg
18.4.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Steinbítur 923 kg
Ýsa 369 kg
Þorskur 199 kg
Hlýri 78 kg
Skarkoli 56 kg
Langa 25 kg
Ufsi 18 kg
Samtals 1.668 kg

Skoða allar landanir »