„Loðnan kom ekkert upp fyrir 80 faðmana“

Áhöfninni á Berki hefur ekki gengið nægilega vel að ná …
Áhöfninni á Berki hefur ekki gengið nægilega vel að ná loðnunni. mbl.is/Börkur Kjartansson

Árangurinn var heldur lítill í nótt og í morgun þegar Börkur NK og Bjarni Ólafsson AK köstuðu í von um að finna loðnu. Það sem fékkst var heldur smátt og heldur loðnan sig á töluverði dýpi auk þess sem tunglbirta er sögð trufla veiðar.

„Við köstuðum á Halanum í nótt en fengum ekkert. Loðnan kom ekkert upp fyrir 80 faðmana. Það sáust loðnur í nótinni og þær virtust vera smáar. Nú erum við að sigla í norðvestur í átt að Bjarna Ólafssyni sem kastaði í morgun,“ segir Leifur Þormóðsson, stýrimaður á Berki, í færslu á vef Síldarvinnslunnar.

„Við köstuðum 60 mílur norður af Horni og fengum 30 tonn af smáloðnu. Það hefur verið talsvert að sjá og við köstuðum á þokkalegasta lóð en þetta kemur afar illa upp því það er svo rosalega tunglbjart. Nú er ætlunin að leita austur með kantinum,“ segir Runólfur Runólfsson, skipstjóri á Bjarna Ólafssyni.

Runólfur Runólfsson skipstjóri
Runólfur Runólfsson skipstjóri Ljósmynd/Síldarvinnslan/Smári Geirsson
mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.1.22 388,76 kr/kg
Þorskur, slægður 18.1.22 457,19 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.1.22 478,90 kr/kg
Ýsa, slægð 18.1.22 462,41 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.1.22 224,07 kr/kg
Ufsi, slægður 18.1.22 228,36 kr/kg
Djúpkarfi 23.11.21 206,00 kr/kg
Gullkarfi 18.1.22 364,41 kr/kg
Litli karfi 20.10.21 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.1.22 149,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.1.22 Björg EA-007 Botnvarpa
Ufsi 35.209 kg
Gullkarfi 19.950 kg
Samtals 55.159 kg
19.1.22 Glettingur NS-100 Landbeitt lína
Þorskur 1.084 kg
Ýsa 106 kg
Steinbítur 12 kg
Keila 9 kg
Samtals 1.211 kg
19.1.22 Fjóla SH-007 Plógur
Ígulker Breiðafj ytri A 442 kg
Samtals 442 kg
18.1.22 Grímsey ST-002 Dragnót
Þorskur 726 kg
Ýsa 581 kg
Sandkoli norðursvæði 139 kg
Skarkoli 83 kg
Samtals 1.529 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.1.22 388,76 kr/kg
Þorskur, slægður 18.1.22 457,19 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.1.22 478,90 kr/kg
Ýsa, slægð 18.1.22 462,41 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.1.22 224,07 kr/kg
Ufsi, slægður 18.1.22 228,36 kr/kg
Djúpkarfi 23.11.21 206,00 kr/kg
Gullkarfi 18.1.22 364,41 kr/kg
Litli karfi 20.10.21 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.1.22 149,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.1.22 Björg EA-007 Botnvarpa
Ufsi 35.209 kg
Gullkarfi 19.950 kg
Samtals 55.159 kg
19.1.22 Glettingur NS-100 Landbeitt lína
Þorskur 1.084 kg
Ýsa 106 kg
Steinbítur 12 kg
Keila 9 kg
Samtals 1.211 kg
19.1.22 Fjóla SH-007 Plógur
Ígulker Breiðafj ytri A 442 kg
Samtals 442 kg
18.1.22 Grímsey ST-002 Dragnót
Þorskur 726 kg
Ýsa 581 kg
Sandkoli norðursvæði 139 kg
Skarkoli 83 kg
Samtals 1.529 kg

Skoða allar landanir »