Skorar á Svandísi að taka upp mál sín að nýju

Jón Bjarnason segir óskandi að Svandís Svavarsdóttir taki upp að …
Jón Bjarnason segir óskandi að Svandís Svavarsdóttir taki upp að nýju mál sem hann vann að fyrir um áratug þegar hann var í ráðuneyti sjávarútvegs- og landbúnaðarmála.

Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kveðst í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag binda vonir við að Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, taki upp þau mál sem unnið var að þegar Jón gegndi því, svo sem breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu.

Um leið og Jón óskar Svandísi til hamingju með ráðherraembættið skrifar hann: „Óskandi er að haldið verði einnig áfram þar sem frá var horfið í minni tíð með breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu, verndun grunnslóða, eflingu strandveiðiflotans, aukinn rétt sjávarbyggðanna og strandveiðar. Heildstætt frumvarp mitt þess efnis, sem lagt var fram í ríkisstjórn í nóvember 2011, finnst örugglega í ráðuneytinu.“

„Kannski verða líka teknar upp tillögur okkar Atla Gíslasonar um að hefta og setja skorður við samþjöppun aflaheimilda og skera á hin margföldu krosseignatengsl í sjávarútvegi og fiskvinnslu,“ skrifar hann.

Jón sat á þingi fyrir VG og var sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur frá 2009 til 2011 þegar honum var vikið úr embætti. Hann hefur ávallt fullyrt að það hafi komið til vegna andstöðu hans við aðlid Íslands að Evrópusambandinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,81 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 192,14 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,46 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,35 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 1.264 kg
Þorskur 164 kg
Skarkoli 115 kg
Rauðmagi 20 kg
Samtals 1.563 kg
25.4.24 Loftur HU 717 Handfæri
Þorskur 408 kg
Karfi 74 kg
Ufsi 35 kg
Samtals 517 kg
25.4.24 Von HU 170 Grásleppunet
Grásleppa 1.092 kg
Skarkoli 590 kg
Þorskur 502 kg
Ýsa 97 kg
Steinbítur 6 kg
Sandkoli 3 kg
Samtals 2.290 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,81 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 192,14 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,46 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,35 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 1.264 kg
Þorskur 164 kg
Skarkoli 115 kg
Rauðmagi 20 kg
Samtals 1.563 kg
25.4.24 Loftur HU 717 Handfæri
Þorskur 408 kg
Karfi 74 kg
Ufsi 35 kg
Samtals 517 kg
25.4.24 Von HU 170 Grásleppunet
Grásleppa 1.092 kg
Skarkoli 590 kg
Þorskur 502 kg
Ýsa 97 kg
Steinbítur 6 kg
Sandkoli 3 kg
Samtals 2.290 kg

Skoða allar landanir »