„Stemningin um borð í Sigurði er alltaf góð“

Allir voru hressir á Sigurði á leið til Eyja með …
Allir voru hressir á Sigurði á leið til Eyja með 2.800 tonn af loðnu. Ljósmynd/Sigurfinnur Viðar Sigurfinnsson

Sigurður VE lét frá bryggju nú í morgun og er staddur skammt frá Dyrhólaey á leið á loðnumiðin. Í nótt var landað um 2.800 tonnum en það kann að hafa verið stærsti staki loðnufarmur sem landað hefur verið í Eyjum.

„Veiðin var góð meðan við vorum á miðunum. Við fórum frá Þórshöfn á fimmtudags morgni 13. janúar eftir að hafa landað þar og komum til Eyja á þriðjudags morgni 18., en siglingin af miðunum til Eyja tekur um 25 klukkustundir,“ segir Sigurfinnur Viðar Sigurfinnsson, matsveinn á Sigurði VE, í samtali við 200 mílur.

Létt var yfir mannskapnum.
Létt var yfir mannskapnum. Ljósmynd/Sigurfinnur Viðar Sigurfinnsson

„Veður var allskonar eins og við má búast í janúar við Ísland, kaldafýla einn daginn og blíða þann næsta. Sluppum þó alveg við brælu og gátum því athafnað okkur allan tímann.“

Spurður hvernig hljóðið er í mannskapnum um borð svarar Sigurfinnur: „Stemningin og mórallinn um borð í Sigurði eru alltaf góð enda samheldin og góð áhöfn. En auðvitað eru menn alltaf kátari og glaðari þegar vel gengur.“

Lestarnar á Sigurði voru barmafullar.
Lestarnar á Sigurði voru barmafullar. Ljósmynd/Sigurfinnur Viðar Sigurfinnsson
Flottur fiskur.
Flottur fiskur. Ljósmynd/Sigurfinnur Viðar Sigurfinnsson
Sigurður VE 15.
Sigurður VE 15. Ljósmynd/Eyþór Harðarson
Ljósmynd/Sigurfinnur Viðar Sigurfinnsson
mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.5.22 311,32 kr/kg
Þorskur, slægður 20.5.22 512,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.5.22 504,97 kr/kg
Ýsa, slægð 20.5.22 385,80 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.5.22 186,78 kr/kg
Ufsi, slægður 20.5.22 240,57 kr/kg
Djúpkarfi 12.5.22 152,00 kr/kg
Gullkarfi 20.5.22 265,50 kr/kg
Litli karfi 20.5.22 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.4.22 48,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.5.22 Gísli Gunnarsson SH-005 Grásleppunet
Grásleppa 3.319 kg
Samtals 3.319 kg
22.5.22 Ásdís ÍS-002 Dragnót
Þorskur 114 kg
Ýsa 77 kg
Samtals 191 kg
22.5.22 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 4.371 kg
Steinbítur 1.762 kg
Ýsa 865 kg
Ufsi 102 kg
Hlýri 78 kg
Langa 48 kg
Skarkoli 44 kg
Gullkarfi 11 kg
Samtals 7.281 kg
22.5.22 Elli P SU-206 Línutrekt
Þorskur 6.148 kg
Hlýri 307 kg
Keila 85 kg
Samtals 6.540 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.5.22 311,32 kr/kg
Þorskur, slægður 20.5.22 512,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.5.22 504,97 kr/kg
Ýsa, slægð 20.5.22 385,80 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.5.22 186,78 kr/kg
Ufsi, slægður 20.5.22 240,57 kr/kg
Djúpkarfi 12.5.22 152,00 kr/kg
Gullkarfi 20.5.22 265,50 kr/kg
Litli karfi 20.5.22 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.4.22 48,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.5.22 Gísli Gunnarsson SH-005 Grásleppunet
Grásleppa 3.319 kg
Samtals 3.319 kg
22.5.22 Ásdís ÍS-002 Dragnót
Þorskur 114 kg
Ýsa 77 kg
Samtals 191 kg
22.5.22 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 4.371 kg
Steinbítur 1.762 kg
Ýsa 865 kg
Ufsi 102 kg
Hlýri 78 kg
Langa 48 kg
Skarkoli 44 kg
Gullkarfi 11 kg
Samtals 7.281 kg
22.5.22 Elli P SU-206 Línutrekt
Þorskur 6.148 kg
Hlýri 307 kg
Keila 85 kg
Samtals 6.540 kg

Skoða allar landanir »