„Stemningin um borð í Sigurði er alltaf góð“

Allir voru hressir á Sigurði á leið til Eyja með …
Allir voru hressir á Sigurði á leið til Eyja með 2.800 tonn af loðnu. Ljósmynd/Sigurfinnur Viðar Sigurfinnsson

Sigurður VE lét frá bryggju nú í morgun og er staddur skammt frá Dyrhólaey á leið á loðnumiðin. Í nótt var landað um 2.800 tonnum en það kann að hafa verið stærsti staki loðnufarmur sem landað hefur verið í Eyjum.

„Veiðin var góð meðan við vorum á miðunum. Við fórum frá Þórshöfn á fimmtudags morgni 13. janúar eftir að hafa landað þar og komum til Eyja á þriðjudags morgni 18., en siglingin af miðunum til Eyja tekur um 25 klukkustundir,“ segir Sigurfinnur Viðar Sigurfinnsson, matsveinn á Sigurði VE, í samtali við 200 mílur.

Létt var yfir mannskapnum.
Létt var yfir mannskapnum. Ljósmynd/Sigurfinnur Viðar Sigurfinnsson

„Veður var allskonar eins og við má búast í janúar við Ísland, kaldafýla einn daginn og blíða þann næsta. Sluppum þó alveg við brælu og gátum því athafnað okkur allan tímann.“

Spurður hvernig hljóðið er í mannskapnum um borð svarar Sigurfinnur: „Stemningin og mórallinn um borð í Sigurði eru alltaf góð enda samheldin og góð áhöfn. En auðvitað eru menn alltaf kátari og glaðari þegar vel gengur.“

Lestarnar á Sigurði voru barmafullar.
Lestarnar á Sigurði voru barmafullar. Ljósmynd/Sigurfinnur Viðar Sigurfinnsson
Flottur fiskur.
Flottur fiskur. Ljósmynd/Sigurfinnur Viðar Sigurfinnsson
Sigurður VE 15.
Sigurður VE 15. Ljósmynd/Eyþór Harðarson
Ljósmynd/Sigurfinnur Viðar Sigurfinnsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,69 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 213,60 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,00 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 228,36 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 16.635 kg
Ýsa 451 kg
Steinbítur 211 kg
Ufsi 34 kg
Hlýri 26 kg
Keila 14 kg
Karfi 4 kg
Langa 3 kg
Samtals 17.378 kg
24.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.843 kg
Steinbítur 344 kg
Keila 55 kg
Ýsa 54 kg
Ufsi 35 kg
Karfi 16 kg
Hlýri 4 kg
Langa 2 kg
Samtals 2.353 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,69 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 213,60 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,00 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 228,36 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 16.635 kg
Ýsa 451 kg
Steinbítur 211 kg
Ufsi 34 kg
Hlýri 26 kg
Keila 14 kg
Karfi 4 kg
Langa 3 kg
Samtals 17.378 kg
24.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.843 kg
Steinbítur 344 kg
Keila 55 kg
Ýsa 54 kg
Ufsi 35 kg
Karfi 16 kg
Hlýri 4 kg
Langa 2 kg
Samtals 2.353 kg

Skoða allar landanir »